Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 157

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 157
NORÐURI.JÖSIÐ 157 komum að limgerði skammt frá, svo að hliði, og loks að húsi einu. „Rauða húsið,“ hrópaði ég alveg rugluð. „Hvað er þetta? Ég hélt að enginn byggi hér; það er sagt að hér sé reimt.“ „Vér sem höfum Jesúm Krist með oss, þekkjum ekkert til slíkrar eimskulegrar hjátrúar. „Rauða húsið,, var autt, þangað til síðastliðna viku. Nú er það heimili okkar móður minnar.“ Meðan hann talaði, leiddi hann mig inn í stórt gamaldags herbergi. Þar inni stóð kona ein, hvít fyrir hærum, en með þeim góðlegasta svip, sem ég hefi nokkurntíma séð. Hún var í morgunslopp, og með stórt sjal á herðunum, og þegar hún gekk til mín til að heilsa mér, ljómaði andlit hennar af ástúðlegu brosi. „Mamma,“ sagði ungi maðurinn og bar ört á, „þetta er Miss Etheridge, sem ég hitti á sunnudaginn. Annastu um hana meðan ég flýti mér til þorpsins. Hún mun útskýra fyrir þér, hvernig á ferðum hennar stendur." Hann hvarf á augabragði og skildi okkur eftir einar. Gamla konan vildi ekki láta mig segja sögu mína, fyrr en ég hafði farið úr votu fötunum og í föt af henni í staðinn, mjög einkennileg útlits og skrítilega sniðin, en þægilega hlý og þurr. Þá sagði ég henni allt af ferðum mínum, og hún faðmaði mig að sér og sagði: „Barnið mitt! Guðleg forsjón hefir leitt þig í nótt, eins og á sunnudaginn. Clive, drengurinn minn, sagði mér hina undursamlegu sögu af samfundum ykkar í dalnum.“ „Ójá,“ svaraði ég, „hann gerði mér það allt svo auðskilið. Mér finnst svo indælt að tilheyra Jesú, lífið hefir þessa viku verið allt öðruvísi en áður. Ó, aðeins að foreldrar mínir þekktu hann líka.“ Hún kyssti mig blíðlega og sagði: „Hver veit nema þetta slys sé hjálpræðisvegur Drottins. Stundum sér hann það eina ráðið að gera enda á starfsömu lífi um tíma, til að ónýta mótstöðu mannlegs hroka.“ Meðan við biðum, sagði hún mér með fáum orðum frá tildrögunum til þess, að þau mæðgin settust að í „Rauða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.