Vísir - 14.12.1960, Page 111

Vísir - 14.12.1960, Page 111
Nýbygging bankans við Lækjargötu verður væntanlega tekin í notkun síðari hluta næsta árs, og verður fijrirkomulag hennar þannig: Á götuhæð verður bankasalur á mestum hluta hæðarinnar, afgreiðsla innlána, sparisjóðs- hlaupareiknings og víxillána. Á annari hæð verður bókhald og afgreiðsla ýmissa bankaviðskipta, skrifstofa bankastjórnarinnar og fund- arherbergi bankaráðs. Á 3. 4. og 5. hæð verða skrifstofur annara stofnana, jxtr til j)arfir bankans fyrir meira húsnæði liafa aukist. í kjallara verða bankahólf og geymslur. „Mun þess væntanlega ekki langt að bíða, að frumvarpið verði flutt á Alþingi, og lítt skiljanlegt annað en það verði loks afgreitt sem lög“. í bankancfnd iðnaðarins áttu sæti: Þorsteinn Sigurðsson, H. .1. Hólmjárn, Sveinn Guðmunds- son og Páll S. Pálsson. Vandamál iðnaðarins. Sókninni fyrir framgangi málsins var haldið ósleitilega áfram. 13. október var haldinn fjöl- mennur fundur í FÍI og og ýmsar ályktanir gerðar varðandi lielztu vandamál iðnaðarins og samþykktar áskoranir til Alþingis og rikis- (' stjórnar. Er í nóvemberhefti íslenzks iðnaðar birt bréf félagsstjórnarinnar til rikisstjórnar- innar með ítarlegri greinargerð, sem birt er í sama blaði. í bréfinu var látin í ljós ósk urn, að rikis- stjórnin tæki vandamál iðnaðarins til fljótrar - yfirvegunar og vinni að lausn þeirra og nefnir fyrst þessara vandamála lánsfjárskort iðnað- arins og var m. a. lagt til, að iðnaðarbanki verði settur á stofn og honum tryggt nægilegt fjármagn. Sigur vannst. Þegar desemberblað íslcnzks iðnaðar kom út i desember hafði frumvarpið um iðnaðar- banka „lokið pislargöngu sinni gegnum allar þrjár umræður i neðri deild og aðra umræðu i iðnaðarnefnd efri deildar — og sigur málsins framundan, þrátt fyrir andmæli gömlu bank- anna þriggja, bankamálanefndar og þingmanna Framsóknarflokksins á Alþingi — “. Miklum áfanga var náð, til viðurkenningar á tilverurétti iðnaðarins, jjegar löggjafarvaldið hefur að lokum gefið legfi sitt til að ])eir, sem þennan atvinnuveg stunda, sem má telja þriðjung þjóðarinnar, megi fá heimild til að stofna banka íslenzkum iðnaði til styrktar". Ilér hefur aðeins verið stiklað á nokkrum helztu atriðum, en bankinn var — sem í upp hafi var sagt — stofnaður með lögum nr. 113 1951, afgr. 29. des. það ár. Fimm ára afmæli. Hinn 25. júní 1958 varð bankinn fimm ára, en fyrr i þeim mánuði, þetta ár hafði verið haldinn aðalfundur hans. Samkvæmt skýrzlum formanns bankaráðs, Kristjáns Jób. Kristjáns- sonar, á þeim fundi, voru innstæður i spari- sjóði í árslok 1957 Cl.4 millj. kr. og höfðu aukist um 12.6 millj. á árinu. Innstæður á hlaupareikningi námu 24.1 millj. kr. og höfðu aukist um 1.4 millj. kr. Innstæðuaukningin nam því alls um 14 millj. kr. 1957. (Um innlán nú, sjá að framan). Enn í leiguhúsnæði. Bankinn er enn í leiguhúsnæði, en innan tíðar verður þar mikil breyting á, er hann flytur í eigið liús, sem mun henta hið bezta þörfum stofnunarinnar. Það þurfti langa og skelegga baráttu til að fá leyfi til að stofna bankann, Þar varð að sigrast á mörgum erfið- leikum, og þegar til kom, að ráðast í það að byggja yfir bankann, sem frá upphafi liefur búið við ófullnægjandi húsnæðisskilyrði, þótt allt hafi bjargast furðanlega — komu enn ýmsir erfiðleikar til sögunnar, en þeir verða eigi hér raktir, en loks er leiðin var greið að hefja verkið, var hafist handa af krafti, og birtist með yfirliti þessu mynd af stórhýsi bankans við Lækjargötu, og er augljóst að þarna er byggt af stórhug fyrir framtíðina. VERKS M li> JU H US Gnangrut 6eZur GEGN H/TA 06 KULDA +20° Þér fáið einangTunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum ár- um í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun nota- legri vistarvera en hálfkalt (illa einangrað). 8TEOULL 11. F. Lækjargötu . Hafnarfirði . Simi 50976.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.