Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 8
54 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. hann hafi hæfilega skólamentun, og í þrjú ár verið undinnaður í góðu kaupfélagi. Tilraunin í Stykkishólmi hefir gengið vel fyrsta sumarið. Tekist að reka allmikla verslun án þess að félagsmenn skuldi. Félagið lætur að mestu hönd selja hendi. Eiga efnamennirnir þá auðvitað hægast með að nj óta hlunnindanna. Félagið hefir haft mik- il óbein áhrif á verðlagið í þoipinu. Segja menn að vest- an, að kaupmenn hafi mikið orðið að setja niður verð á vörum, t. d. 10 krónur tn. af sumum matvörum. Kemur þetta sér vel, því að fátæktin er mikil á Snæfellsnesi og Fellsströnd, þar sem Magnús á Staðarfelli hefir verið eins- konar umboðsmaður kaupmannaverslunar í Hólminum. Og alment kenna menn hinn erfiða efnahag bænda í þessum sveitum óhagstæðri verslun áratugum saman. Vafasamt er, hvort hið lækkaða vöruverð, sem stafar af verslun kaupfélagsins, nær til allra. Gamaldags verslanir geta fundið upp á því, að hafa kjörin að einhverju leyti mis- jöfn, harðari fyrir þá, sem litlar líkur eru til að geti notið skifta við kaupfélagið. Ástandið á Snæfellsnesi í verslun- arefnum hefir verið svo nafntogað, að einn íslenskur ráð- herra hefir látið sér til hugar koma, að það þyrfti að reka einskonar landsverslun á Snæfellsnesi í svo sem 20 ár, til að rétta fólkið við eftir alt, sem á undan er gengið. Nú fer væntanlega þannig, að ekki þarf svo mikils við. Samvinn- an ætti að geta bjargað sýslubúum, þó að til þess þurfi töluvert langan tíma. þau tvö félög á Suðurlandi hafa tekið Hekla og nokla-um breytingum. Skipulag Ingólfs Ingólfur. var víst aldi’ei fyllilega eins og gera mátti ráð fyrir í samvinnufélagi. Og þegar sam- vinnulögin komu, treysti félagið sér alls ekki að upp- fylla skilyrði þeirra, en lét skrásetja sig sem hlutafélag. Nú hefir það samt ekki dugað, og er talið eins líklegt, að félagið hætti. Einar á Geldingalæk er fomiaður þess. Hann bauð sig fram fyrir kaupmenn í Rangárvallasýslu nú í haust, og taldi það sitt aðalerindi á þing, að drepa sam- ábyrgð kaupfélaganna. Að vísu var ekki skiljanlegt, hvern-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.