Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 12

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 12
58 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. manna, úr því að félögin séu svo vond, að þingið þurfi að lögbanna þau. Kaupfélögin í Vík og Hallgeirsey eiga við Félögin á mestu erfiðleika að búa með hafnleysið. 1 hafnlausu vor voru þau með hepnasta móti. Sam- ströndinni. bandið fékk „Borg“ til að koma á þessa staði. Setti hún vörur upp a. m. k. á fimm stöðum fyrir þessi félög: Við Skaftárós, í Vík, undir Eyja- fjöllum, í Hallgeirsey og þykkvabæ. Aldrei síðan á sögu- öld hafa bændur í þessum héruðum haft jafngóðar sam- göngur, erlenda varan flutt beint heim til þeirra, svo að hvergi þurfti langt ‘að sækja eða yfir illfær vötn. Guð- brandur kaupstjóri Magnússon í Hallgeirsey hefir orðað samgöngukröfu þeirra, sem við sandana búa, þannig, að þeir vilji að þjóðfélagið tryggi þeim einu sinni á ári samgöngur með sömu kjörum og þeim, sem hafa góðar hafnir. petta er sama og að segja, að landssjóðs- eða Eim- skipafélagsskipin verði einu sinni á vorin að koma með vörubirgðir til bænda á þessu svæði og bíða við sandana nokkra daga, ef með þarf, eftir hentugu sjóveðri. þegar þess er gætt, að Eimskipafélagið er alþjóðarfyrirtæki, er varla nema sanngjarnt, að það sinni kröfu þessara héraða, sem annars eru svo herfilega út undan með sjósamgöngur. Til góðu hafnanna koma skip landssjóðs og félagsins mörg- um sinnum flesta mánuði ársins. Til Víkur og Hallgeirs- eyjar er ekki beðið nema um eina vorferð, beint frá út- löndum. þar gerðist sú nýjung, að aðalfundur kaup- Kaupfélag félagsins, sem haldinn var í júní í vor, Austur-Skaft- ákvað að skifta á félagsmenn 70—80 þús. fellinga. króna tapi, eftir veltu hvers félagsmanns fyrstu þrjú árin. Sú er saga þess máls, að þegar Skaftfellingar byrjuðu félag sitt 1920, keypti félagið allmiklar húseignir af pór- halli Daníelssyni kaupmanni, svo og vöruleyfar hans. Hús- in kostuðu rúmlega 100 þús. kr. Nú er álitið, að þau myndu ekki seljast nema svo sem 50 þús. krónur, og er þá tap fé-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.