Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 17

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 17
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 63 Gömlu félögin í Dalasýslu, Búðardal og Félögin á Saurbæ, svo og félögin í Króksfjarðarnesi, Vesturlandi. Borðeyri og Hólmavík, hafa öll haft sæmi- lega gott ár. Sama má segja um hið litla félag á fsafirði. Sum þessi félög hafa minkað skuldir að mun, en önnur staðið í stað. Alt öðru máli er að gegna um félögin við vesturfirðina. þar hefir verið hið megn- asta óár. Á Súgandafirði hefir afli brugðist að miklu leyti í þrjú ár. Fólkið lifir nær eingöngu á fiskiveiðum. Hefir aflaleysið valdið hörmungarástandi í þorpinu, líkt og margra ára grasleysi myndi orsaka í sveitahéruðum. þá vildi félaginu á Súgandafirði til það meginóhapp, að kaupa verslunarhús kaupmanns þar á staðnum fyrir stórmikið fé. Ung kaupfélög mega aldrei binda mikið fé í fasteign- um. Útibú Landsbankans á ísafirði átti ráð á húsum þess- um eftir gjaldþrota kaupmann. Útibússtjórinn, Jón Auð- unn, var mjög fýsandi að félagið tæki húsin, en yfirmenn hans, Landsbankastjórarnir, réðu félagsstjórninni alveg frá því. En því miður var fylgt þeim ráðunum, sem síður skyldi. Húsakaup þessi og fiskileysið eyðilögðu félagið. Fé- iagið á Önundarfirði hefir átt við erfiðleika að stríða. Velta sveitabændanna þar er líklega ekki meiri en svo, að þar ætti að vera pöntun, en ekki opin búð alla daga. Má vera, að þar verði hnigið að því ráði. Næst Súgandafirði hefir félagið á þingeyri átt erfiðast. Hafa þar eins og ann- arstaðar, orðið vandkvæði með vélbátaútgerðina, og tölu- vert tap. þar að auki höfðu verið margir annmarkar á dag- legum rekstri félagsins. Hefir nú um tíma verið óvíst, hvort það gæti haldið áfram í sömu mynd og hingað til. Mælir margt með að hafa mjög ódýran rekstur, helst pönt- un, þar sem félög eru fámenn. Á þetta sérstaklega við á krepputímum. Kaupfélagið í Borgarnesi hefir haft við- Kaupfélag burðaríka daga hin síðustu missiri. Borgfirðinga. Óánægja mikil, og víst ekki að tilefnis- lausu, var orðin með Sigurð Runólfsson. þótti hinum eiginlegu kaupfélagsmönnum í félaginu margt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.