Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 20

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 20
66 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. legur maður, sem lengi hefir verið starfsmaður við Kaup- félag Eyfirðinga, og síðar í þjónustu Sambandsins bæði í Kaupmannahöfn og Reykjavík. Svo kynlegur er hugsunar- háttur einstöku bænda, sem þó telja sig í Kaupfélagi Borg- firðinga, að þeir hafa talið það verulegan ókost bæði á Svavari og Helga, að þeir hafi fengið æfingu í þjónustu sambandsfélaganna. þessir sömu bændur standa ennfrem- ur í þeirri meiningu, að Sambandið vilji endilega að Kaup- félag Borgfirðinga verði ein af deildum þess. En það er mikill misskilningur. Sambandið er innkaupa- og söluskrif- stofa fyrir þau kaupfélög, sem standa á þeim menningar- grundvelli, að geta unnið saman við önnur félög um sam- eiginleg innkaup og sölu. En þar sem þennan skilning vantar, er samstarf óhugsanlegt. Meðan hin einstöku kaup- félög halda, að þeim sé best að vera sundruð og skifta við stórkaupmenn og umboðssala í Reykjavík, þá eiga þau að gera það. þar gildir alveg sama regla um, og einstaka menn. Sumir eru svo gerðir, að þeir geta ekki verið í kaup- félagi. þeir halda, að þeir séu svo slingir að versla, að þeir séu stöðugt að leika á kaupmanninn. það er þeirra líf og yndi. Venjulega er það tálvon. En þeir verða samt að hlíta sínu skapferli og lifa samkvæmt því. Hagur þess hefir á ýmsan hátt orðið erfið- Sláturfélag ari hin síðustu ár. Fyrst gekk Borgarf j örð- Suðurlands. ur og Mýrasýsla úr félaginu, og myndaði sjálfstæða deild. Síðan tóku að verða meiri og meiri brögð að því, að bændur í nágrenni við Reykja- vík og á Suðurláglendinu fæni utan við félagsskapinn og ,seldu kaupmönnum fé sitt. Ef svo verður haldið áfram stefnunni, má búast við því, að Sláturfélagið leggist niður um stund, þar til neyðin knýr bændur aftur til samtaka á nýjan leik. Vafalaust eru ýmsar orsakir til þess, að Sláturfélaginu hefir hnignað. Um eina má fullyrða nú þeg- ar, og að hún er nokkuð þung á metunum. Félagið hefir ná- lega alveg vanrækt hina andlegu hlið félagsskaparins. það hefir komið upp fyrinnyndarhúsum til að slátra í og geyma kjötið. það hefir byrjað á niðursuðu og ýmiskonar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.