Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 23
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 69 legt í samvinnufélögunum, er nálega eingöngu bundið við bæina og sjóþorpin. Vitaskuld eru til menn í sveit, sem á krepputíma eins og þessum eru ekki borgunarmenn fyr- jr skuldum sínum. En þeir eru hverfandi fáir, og tapið af þeim nær ekki út fyrir þeirra deild. Af reynslu þeirri, sem fengin er, má fullyrða, að við sjóinn þarf meiri áhættutryggingu. þegar vel gengur, þarf að safna í sjóð til vondu áranna. þetta hafa kaupmenn líka gert. þeir hafa lagt drjúgan á, og þessvegna haft vara- forða til vondu áranna, og sinn persónulega gróða að auki. Eitt af framtíðarverkefnunum verður að finna heppilegt verslunarskipulag fyrir smáþorpin, skipulag, sem tryggi íélagsmönnum sannvirði, en gerir ráð fyrir þeirri hættu, sem stafar af misjöfnu árferði. Að öllu samtöldu hefir árið 1923 verið þróunarár fyr- ir kaupfélögin. Hið erfiðasta sýnist vera yfirstaðið. Félags- menn skilja betur en fyr eðli kreppunnar og taka afleið- ingunum eins og vera ber. Mr. May, ritari alþjóðasambandsins, hefir Samvinnu- í sumar á fundi í Edinborg stungið upp á, dagur. að ákveðinn yrði sameiginlegur hátíðisdag- ur fyrir samvinnumenn í öllum löndum, og lagði til, að það yrði fyrsti laugardagur í júlí ár hvert. Tillagan er að nokkru leyti miðuð við kringumstæður í Englandi, þar sem búðum og skrifstofum er að miklu leyti lokað á laugardögum. Tilgangurinn, að á þessum degi séu fluttir fyrirlestrar um starfsemi og framtíðartakmörk stefnunnar, og hjálpað til að auka áhugann og trúna á málefnið. Síðastliðið ár hefir mikið verið gert að því Samvinnudag- að undirbúa stofnun samvinnudagblaðs í blað í Englandi. Englandi. Hingað til hafa samvinnumenn ekki treyst sér að ráðast í svo mikið stór- ræði. peir hafa að þessu látið sér nægja stórt vikublað, „Cooperative News“. Að gefa út dagblað í stóru landi er ekki á hvers manns færi. Til þess þarf margar miljónir í stofnfé. Og ef blaðið fær ekki auglýsingar, þá er vís stór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.