Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 30

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 30
Kynnisför sunnlenskra bænda til Norðurlands vorið 1920. pessir ferðamolar, sem hér koma almenningi fyrir sjónir, hefðu átt að vera komnir miklu fyr. Orsakirnar til þess, að svo varð ekki, eru ýmsar. I fyrsta lagi það, að við, sem létum tilleiðast að minnast fararinnar, höfum lítið fengist við ritstörf áður, og teljum okkur lítt fallna til þess. I öðru lagi það, að allmikil fjarlægð er á milli okk- ar, og því örðugt með samvinnu, sem að mörgu leyti var bagalegt. Einnig hefir alt, er að bókaútgáfu lýtur, verið mjög dýrt til þessa. Og síðast en ekki síst, að tíminn, sem við höfum haft til þessa, eru aðeins kvöldvökurnar, eftir vinnu. Við höfðum mjög litlar heimildir við að styðjast, aðr- ar en tölur um stærð nokkurra jarða, sem Búnaðarfélag íslands lét nokkur fá, er við lögðum af stað úr Reykjavík. Á hröðu ferðalagi, eins og oft var hjá okkur, er ekki hægt að skrifa nema lítið eitt, sem oft vill verða ruglings- legt og í molum. Að öðru leyti urðum við að skrifa eftir minni. það getur því átt sér stað, að okkur hafi sést yfir margt, sem vert væri að minnast. En um það má lengi deila, hvað beri að taka, og hverju að sleppa. Eftir að norðlensku bændurnir höfðu heimsótt Sunn- lendinga vorið 1910, var ákveðið, að sunnlenskir bændur og bændasynir færu kynnisför til Norðurlands. Vorið 1914 stóð til að för þessi yrði farin, og hét Búnaðarsamband Suðurlands að veita lítinn styrk 10—12 mönnum úr Árnes-, Rangárvalla- og' Vestur-Skaftafellssýsl- um. það ár var vetur- og vorhart á Suðurlandi, svo að ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.