Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 34

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 34
80 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Mosfelli. Prestshj ónin tóku okkur vel, og viðstaða því lengri en vera mátti. þaðan fengum við leiðsögn yfir Svína- skarð, en þar eru óljósir troðningar og ekki fjölfarin leið, enda illfært þá fyrir snjó og aur. Skarðið er heldur leiðin- legt yfirferðar, nokkuð bratt og langt upp að sunnan, en snarbratt að norðan; víða urðum við að fara á snjóbrúm yfir giljasprænur, og lá við kafhlaupi. Fyrsti bærinn, sem við komum að í Kjósinni, var Möðruvellir; þar urðum við að fá okkur fylgdarmann yfir Laxá, sem var í vexti, og vandfundið vað á henni. Varð ivokkur töf við þetta, því karlmenn voru að verki alllangt frá bænum og varð að senda eftir manni til að flytj a okkur. Við gistum á Reynivöllum og Valdastöðum, en kom- um þar ekki fyr en eftir miðnætti. Bæir þessii eru við Laxá. f henni er laxveiði mikil og silungs, en leigð útlend- ingum. Undirlendi er nokkurt meðfram ánni, og flæðir hún yfir það á vetrum, og verður af ágætt flæðiengi, enda eru þar góðar heyskaparjarðir. Landslagi er þannig háttað í Kjósinni, að þar skiftast á þröngir dalir og fjöll, sum svo há, að ekki sér sól lengi vetrar á nokkrum bæjum. í fjöllunum er allmikill vallend- isgróður og talið kjarngott fyrir sauðfé. þann 25. var þykt loft, en þui't veður framan af deg- inum. Við lögðum af stað kl. 10 f. m. Steini bóndi á Valda- stöðum fylgdi okkur yfir Reynivallaháls, sem er brattur og illur yfirferðar. Uppi á hálsinum eru vörður tvær, sem heita Karl og Kerling. Sögn er um, að einhverntíma hafi gengið skæð sótt í Brynjudal, svo að fátt manna lifði eft- ir annað en karl einn. Kerling úr Laxárdal kom daglega til móts við hann á hálsinum; en til þess að hún bæri ekki veik- ina heim, hlóðu þau vörður þessar, með nokkurra faðma millibili, og kölluðust síðan á, hvort frá sinni vörðu. Austan við Reynivallaháls er Brynjudalurinn. Heldur sýndist okkur hann harðindalegur, enda var mikill snjór í fjöllunum í kring; eftir honum rennur Fossá út í Hval- fjörð. þegar yfir ána kemur, sést yfir Hvalfjörð; er hann eflaust einn fegursti fjörður landsins. þar er Geirs- eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.