Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 37

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 37
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 83 skólahúsið, og hafði það mikla örðugleika og óþægindi í för með sér. Síðastliðin 2 ár hefir því aðeins önnur deild skólans starfað. f vor var byrjað að byggja íbúðarhúsið; var um þessar mundir búið að steypa kj allarann. Er ætlast til þess, að byggingunni verði svo langt komið í haust, að heimilisfólkið geti flutt í það. Starfa því báðar deildir næsta vetur, og mun ekki af veita, því aðsókn er mikil að skólanum. Á Hvanneyri er margt að sjá, enda dvaldist okkur við það fram yfir miðjan dag. Eftir frásögn skólastjórans voru þá 68 manns í heim- ili. Við byggingu íbúðarhússins um 20 karlmenn fastir, smiðir, múrarar og verkamenn, auk þeirra 20 karlmenn aðrir heimilisfastir, þar af í verklegu námi 9. Stúlkur 15. Fjölskylda skólastjórans 6 og ráðsmannsins, Einars Jóns- sonar, 7. Síðan Halldór skólastjóri kom að Hvanneyri 1907, hafa þessar jarðabætur veiið gerðar: þak-, sáð- og flagsléttur 125,800 □ metr. (ca. 40 dagsl.). Skurðir grafnir 3900 ten.metr. Flóðgai’ðai’ hlaðnir 2670 ten.metr. Lokræsi gi’afin 2040 meti’. Engja- og' túnvegir 866 metr. Vírgirðingar 5 þættar 5530 metr. Kartöflu- og rófnagarðar hafa vei'ið stækkaðir um 9000 fermetra. Skurður grafinn úr Vatnshamravatni, full- ur km. á lengd, til þess að ná áveituvatni á engjarnar. Er nú búið að koma vatni — seitluveitu og uppistöðu — yfir allar heimaengjar, sem sjór flæðir ekki yfir að jafnaði. Stórþýfi plægt af mörgum dagsláttum, til þess að laga og stækka vélfæra blettina. Húsabætur ei’u líka miklar. Steypt ein súi’heystóft og tvær hlaðnar úr toi’fhnausum, taka þær jafngildi 800 þurrabandshesta. Steypt haugstæði og lagheld safnþró. Vatnsleiðsla lögð í fjós og heimahús. Fjósi bi’eytt allmikið, og vinda til að lyfta heyi sett í heyhlöður. Skólahús var 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.