Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 40

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 40
86 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ingar við Norðlendinga 1910; en um það dugði ekki að fást, og voru allir kátir og hugðu gott til ferðalagsins. Yfir Holtavörðuheiði er ruddur vegur. Snjór var á köflum sunnan í heiðinni, en vatn og aur í götum, og færð heldur stirð. þokusúld byrgði fyrir alt útsýni. Sunnan í heiðinni er stór steinn, nefndur „Hæðasteinn“. Eru þar fjórðungamörk. Nálægt miðri heiðinni er allmyndarlegt sæluhús, hesthús, og innar af því þiljað herbergi fyrir menn. Eru þar kaffiáhöld, bollapör og olíuvél. En undar- legt er, hvað vegfarendur, sem nota hús þetta og áhöld, eru kærulausir með að varast allar skemdir, og er það lítil prúðmenska. Fyrsti bærinn, sem farið er fram hjá, þegar heiðinni sleppir, er Grænumýrartunga, myndarlegt býli til að sjá. Að Melum í Hrútafirði var kominn á móti okkur norð- lenskur fylgdarmaður, að tilhlutun Ræktunarfélags Norð- urlands. Var það Jónatan Líndal á Holtastöðum í Langa- dal. Urðum við honum fegnir, því fremur, sem maðurinn var hvatlegur og fljótur að kynnast, og reyndist líka ör- uggur og góður fylgdarmaður. Á Melum býr Jósep Jónsson, myndarbóndi, nokkuð við aldur. Bauð hann okkur til stofu og veitti góðan beina. Mel- ar sýnast heldur hrjóstug jörð. Túnið stendur á mel og var harðbalalegt og snögt. Húsakynni eru gömul, með járn- þökum. Um kvöldið fóru sumir okkar að Stað til gistingar. par bjó þá síra Eiríkur Gíslason prófastur; fengum við þar líka alúðlegar viðtökur. þeir, sem gistu á Melum, töpuðu þrem hestum um nóttina. Olli það allmikilli töf, og urðum við að halda áfram án þeirra næsta dag, þó bagalegt væri. þann 29. var norðanstormur. Strandafjöllin sáust óglögt fyrir þokunni. Bygð er nokkur út með firðin'um. Við komum að Gilsstöðum. par býr Magnús Jörgensson. Fað- ir hans, Jörgen Jörgensson, bygði þar nýbýli fyrir 20 ár- um. Magnús bygði steinhús 1916, 10X12 álna, með kjall- ara. Öll var umgengni í besta lagi og enginn nýbýlabragur á. Tún hefir hann ræktað, sem gefur af sér 50 hesta. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.