Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 41

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 41
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 87 hefir 2 kýr, 60 fjár og 10 hross. Einhverja atvinnu mun liann hafa stundað, jafnframt búskapnum, úti á Borðeyri, sem er þar á móti, hinumegin Hrútafjarðar. Trúað gætum við, að eitthvert býlið legðist fyr niður en þetta. þaðan var haldið að þóroddsstöðum. Síra Eiríkur á Stað fylgdi okkur þangað. Á þóroddsstöðum er tvíbýli. þorvaldur hreppstjóri Ólafsson hefir búið þar lengi, en nú hefir þorvaldur fóstursonur hans tekið nokkuð af jörð- inni. þar er fyrirmyndar-búskapur. Tvílyft steinhús 16X18 álna, með kjallara undir. Fénaðarhús ágæt. Túnið gefur af sér 300 töðuhesta. þar eru 200 sauðfjár, 6 kýr og 40 hross. Útheyskapur er á heiðum uppi. það manndómsverk hafa hjónin á þóroddsstöðum unn- ið, að ala upp 8 fósturbörn, og gengið þeim í foreldra stað, en sjálf hafa þau ekkert barn eignast. þorvaldur yngri fylgdi okkur yfir Hrútafjarðarháls. þó að Hrútafjörður sé nokkuð mikil harðindasveit, er eitthvað hlýlegt og vingjarnlegt við hann. þjóðvegurinn yfir hálsinn er mölborinn, en ljóður er á um viðhald á brúm og rennum. Næsti bærinn, sem við komum að, var Melstaður í Miðfii'ði. Býr þar síra Jóhann Briem og frú Jóna Briem. Eru þau bæði Árnesingar. Varð þar nokkur viðstaða, og viðtökur ágætar. Melstaður er alþekt höfuðból. Er þar fag- urt yfir að líta. Tún stórt og fallegt. Bærinn stendur á hæð og sér þaðan yfir Miðfjarðardalinn og út á sjó. Frá tún- inu og niður að Miðfjarðará, — sem er nokkuð breið spilda, — liggja engjarnar; eru þær þurrar og greiðfærar. Var svo haldið að Söndum til gistingar. Á Söndum búa Jón Skúlason og Salóme Jóhannesdóttir frá Útibleiksstöð- um. Eru þau fremur ung hjón. Ekki urðum við varið neinna þi’engsla, þótt við gistum þar 10. Mikil nýjung var okkur Sunnlendingum að sjá torf- þökin í Húnavatnssýslu; þau bera alt annan svip en þau, sem við eigum að venjast. þó að fjárhúsin á Söndum séu björt og rismikil, eru þökin að utan eins og ávalur hóll. Allir útveggir eru hlaðnir úr kökkum, og gengur þakið frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.