Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 49

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 49
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 95 sáust þess glögg merki, þegar neðar dró. Hrossastóðið var í hópum um brekkurnar; heldur var það ósællegt og bragðdauft. Undarlegt ef ekki væri heppilegra að hafa meira af sauðfé og minna af hrossum. Á Sauðárkróki tók Björn hreppstjóri frá Veðramóti á móti okkur og fylgdi okkur norður að Hólum í Hjaltadal. Bauð hann okkur í gistihús bæjarins til kaffidrykkju. þar skildi við okkur fylgdarmaður okkar, Jónatan J. Líndal. Hafði hann reynst okkur ötull, en þó nærgætinn í öllu. Ekki gátum við orðið hrifnir af Sauðárkróki, en við- staða var líka lítil. þaðan fórum við um Sjávarborg að Reynistað og Páfastöðum um kvöldið. Viðstaða var dálítil á Sjávarborg, og komum við því ekki fyr en eftir hátta- tíma til gististaða. Frá Sjávarborg fórum við um sólar- lagsbil; fanst okkur þá sumum, sem við hefðum hvergi komið á ferðalaginu, sem okkur þótti feguiTa útsýni. Við sáum yfir Skagafjörðinn til Drangeyjar og Málmeyjar, en til austurs yfir Hegranesið og Héraðsvötnin. það var stafalogn og sólin virtist líða yfir sjávarflötinn norðan við Drangey og laugaði alt í geislabaði. Sólaiiagið í Skagafirð- inum var dásamlegast af öllu, sem við sáum á ferðalaginu. Á Reynistað býr Jón Sigurðsson, alþingismaður Skag- firðinga, ungur bóndi. íbúðarhús eru gömul með torfþök- um. Gamla skálann, sem orðinn var 160 ára, var nýbúið að rífa, þegar við komum, og var það leitt. þar sáum við fjós og fjárhús með áfastri hlöðu, alt steinsteypt og með járnþökum. Byggingar þessar voru vel gerðar. þar er stórt og gott tún, sem gefur af sér 450 hesta, og talinn er þar 2000 hesta engjaheyskapur. Frá Reynistað og Páfastöðum blasir við mesta engjaflæmi Norðurlands; er sagt, að lítið beri á teigum, þó slegið sé í þúsundatali. þær eru víða egg- sléttar, og því mikið notaðar vélar við heyskapinn. Á Páfastöðum býr Albert Kristjánsson, sem ekki var heima. En kona hans, Guðrún Ólafsdóttir, tók á móti okk- ur og veitti rausnarlega, þótt bóndi hennar væri fjar- verandi. Akbraut liggur frá Sauðárkróki suður eftir Skaga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.