Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 52

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 52
98 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. arhús úr timbri og skólahús einnig. Fjós og heyhlaða stein- steypt með jámþökum, mikil hús. í fjósið er vatnsleiðsla með brynningartækjum í hverjum stalli, ágætlega fyrir- komið. par er sauðfjárhús með görðum og flötu járnþaki, ágætt hús, frá tíð Hermanns Jónassonar. Hóladómkirkja er merkishús, bygð úr steini. I henni eru legsteinar Hóla- biskupa. þar er og líkneski af Kristi í fullri stærð, altaris- tafla forn og stór, skírnarfontur frá 1670 o. fl. Á einu leiði í kirkjugarðinum er reyniviðarhrísla ca. 4 álnir á hæð, gróðursett af Hermanni Jónassyni, á leiði Hallgrims bróð- ur hans; er það skemtilegur minnisvarði. Milli íbúðar- og skólahúss er laukagarður, þar að auki nokkrar hríslur og skrautblóm, vel hirtur og snotur, með steinsteyptri girðingu. Austan við túnið er gróðrarstöð; hefir þar verið plantað mörgum trjátegundum, en stutt á veg komið. par er einnig sýnishorn af sáðsléttu og mat- jurtagarður. Túnið á Hólum er stórt og svo hólótt, að hvergi verð- ur séð yfir það alt frá einum stað. það hefir verið mikið sléttað og aukið. Best voru sprottnar beðaslétturnar eftir Hermann; er það þurkuð mýri, með malarræsi í hverju beði, og gömul aska borin undir þökur. J>ó að margir ösku- haugar hafi verið rofnir á Hólum, eru þó margir eftir. Hér er hvorki rúm né tími til að lýsa öllum jarðabótum á Hól- um, og viljum við vísa til „Minningarrits Hólaskóla“, þeim sem vilja kynna sér þetta nánar. Túnið gefur af sér 800—-1000 hesta, og engjaheyskap- ur 1000—1200 hesta. Áhöfn hjá Sigurði fyrv. skólastjóra, sauðfé 400, kýr 20 og hross 80. Hjaltadalur er þröngur og heldur harðindalegur út- lits, og útsýni frá Hólum hrikalegt og heldur ófagurt. Á Hólum skildi Björn við okkur og hélt heim til sín. Ekki voru nein sjáanleg ellimörk á honum, þó 72 ára væri, og var hann að öllu leyti ágætur fylgdarmaður. Eftir góða hvíld og afbragðs veitingar héldum við frá Hólum, og nú var Páll skólastjóri fylgdarmaður okkar. Var farið um Kolbeinsdal; þar er elsta afréttar samgirðing á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.