Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 57

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 57
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 103 þess, að sú hugsun, sem til grundvallar liggur, yrði að veruleika. Um kvöldið bauð ræktunarfélagið okkur og nokkrum bæjarbúum, til kvöldverðar í Gróðrarstöðinni. par voni ræðuhöld og skemtilegar samræður. Akureyri er fallegur bær. Fáar stórbyggingar. Húsin flest úr timbri, með járnþökum. Skrautgarðar eru við mörg hús. Á Akureyri er meiri garðrækt en annarsstaðar á Norðurlandi; þó fanst okkur hún heldur kyrkingsleg, eft- ir því, sem við eigum að venjast. Túnrækt er mikil, og virð- ist grasfræsáning tryggari þar en sunnanlands, enda voru þar margra ára gamlar sáðsléttur, mjög vel sprottnar. pann 9. fórum við ríðandi suður að Grund í Eyjafirði Með okkur fóru, auk Einars Reynis, Bjarni bankastjóri og Friðjón læknir. Á leiðinni var komið að Stóra-Kroppi, til Davíðs Jónssonar, bróður Páls í Einarsnesi. Var hann að byggja myndarlegt steinhús. par fengum við skyr, og þótti nýnæmi. Ágæt akbraut liggur suður Eyjafjörðinn, og var haldið eftir henni; voru þar ýmsir bæir á leið okkar, m. a. Hrafnagil og Espihóll. pað eru búsældarlegar jarðir, engja- lönd mikil og gæðaleg. Eftir tveggja tíma reið komum við að Grund; þar býr Magnús Sigurðsson, alkunnur dugnaðar- maður. Á Grund eru meiri byggingar en alment gerist; stórt íbúðarhús og sölubúð, því Magnús hefir rekið versl- un um langt skeið. par er veglegasta kirkja landsins; hefir Magnús látið byggja hana, og kostað sjálfur að öllu leyti. Par er steinsteypt fjós fyrir 30 gripi og heyhlaða, sem tekur 1000 hesta. Einnig er þar steypt fjárhús fyrir 200 f jár, með áfastri hlöðu, alt með jámþökum. Okkur var sagt, að túnið hefði gefið af sér 18 töðuhesta þegar Magnús kom þar, en nú 400 hesta. Engjar eru þar miklar og góðar. Magnús er einn þeirra manna, sem ekki þarf að sjá nema einu sinni, til þess að mynd hans gleymist ekki. Hann er 72 ára, að vísu ern enn, en varð fyrir þeirri þungu sorg að missa son sinn, Aðalstein, mjög efnilegan, sem farinn var að búa á Grund. Eyjafjörður er fríður og viðkunnanlegur, og veðursæld
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.