Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 61

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 61
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 107 Síra Helgi fylgdi okkur þangað sem vegir skildust, að þverá og Laxamýri, en þangað var haldið til gistingar. í Reykjadal er sláturhús, sameign Reykdæla, Bárð- dæla og Mývetninga. þaðan liggur akbraut til Húsavíkur. Telja þeir mikinn hagnað að hafa sláturhús svona nærri sér. Á Laxamýri skildi Einar Reynis við okkur og fór út til Húsavíkur með Hallgrími félaga okkar og Stefáni á Öndólfsstöðum, sem nú var fararstjóri. Einar var með okk- ur í 5 daga, og lagði hann meira á sig okkar vegna, en nokkur annar, einkum meðan við dvöldum á Akureyri. Hafi hann þökk fyrir samveruna. Við komum seint til gistingar að Laxamýri um kvöld- ið, því viðstaðan á Breiðumýri og Grenjaðarstað hafði taf- ið okkur, en eftir þeim tíma sá víst enginn. Á Laxamýri búa 2 bræður, Jóhannes og Egill, synir Sigurjóns heitins. þar þótti okkur gott að vera. Jörðin Laxamýri liggur rétt við Laxárós, út undir sjó. þá jörð leist ckkur best á af öllum jörðum, sem við sáum í ferðinni. Hún virðist ókunnugum hafa flesta kosti til að bera, sem ein jörð þarf að hafa. Byggingar eru að mörgu leyti góðar. Túnið er stórt og fallegt og út frá því áveituengjar, mikið véltækar. þar er og laxveiði mikil, eggvarp og dúntekja um 250 pund, mikið og gott beitiland, og síðast en ekki síst fagurt útsýni. Jörðin er nú metin á 171 hundr. En sjálf- sagt þarf mikinn mannafla til þess að nota þá jörð til fulls. það er haft eftir Einari Benediktssyni, að hann hafi sagt um Skútustaði við Mývatn, að sú jörð væri sveitarprýði, sveitin sýsluprýði og sýslan landsprýði. Laxamýri er áreið- anlega sveitar-, sýslu- og landsprýði. Við höfðum gert ráð fyrir því, að hittast aftur í Grísa- tungum á Reykjaheiði. Dagleiðin var löng fyrir höndum norður yfir Reykjaheiði í Ásbyrgi og þaðan að Svínadal í Kelduhverfi. Við urðum því að hraða okkur frá Laxamýri, þó margt væri eftir, sem við hefðum gjarnan viljað sjá. Frá Laxamýri fylgdi okkur tengdasonur Egils, Jón Jóns- son bóndi í Saltvík. þeim, sem gistu á þverá, fylgdu þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.