Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 68

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 68
114 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. neðan hið forna og fagra býli, Mjóidalur, þar sem Stephan G. Stephansson var í æsku og vann til að koma heim frá Ameríku til þess að skoða. Dalurinn er nú í eyði, og er tal- inn með fegurstu óbygðum dölum á landinu. Hann er af- réttarland Ljósavatnshrepps. Á dalbrúninni hvíldi allur hópurinn, þrír Bárðdælir ætluðu ekki lengra. Að skilnaði voru tölur haldnar, og meðal annara talaði húsfrú Aðal- björg á Mýri; bað hún okkur að skila kveðju til sunnlenskra kvenna, og óskaði, að þær vildu nú gera svo vel og heim- sækja norðlenskar konur, til að vinna að velvildarsamúð milli Suður- og Norðurlands, eins og bændur eru þegar byrjaðir að gera. Héldu svo hvorir sína leið, við suður Mjóadal. Var þá loft farið að þykna og þoka á fjallabrún- um, sem færðist smám saman yfir okkur. Eftir því sem sunnar dró, minkaði gróðurinn og veg- urinn versnaði. Ofurlítið var hvílt á Mosum, en hagi var þar mjög lítill. Til Kiðagils komum við kl. 9 um kvöldið. Dálítið fyrir sunnan það er Botnadragi, sem er síðasta graslendi fyrir norðan sandinn. Á Sprengisand lögðum við kl. 1 um nóttina. pá var þoka svo dimm, að ekki sást milli varða, þurfti því að gæta allrar varúðar að missa ekki veg- arins. Sandurinn var sæmilega þur og allgóður yfirferðar, eftir því sem búast má við, því alt af mun hann vera dálít- ið þungur fyrir fótinn, og einnig er nokkuð af hnullungs- grjóti til óþæginda. Hvergi sést mosató né grasstrá, svo að ekki þýðir að hvíla til annars en að hafa hestaskifti. Altaf var farið í hálfum hlaupum eða meir. þegar komið var suð- ur fyrir Fjórðungsöldu, sem mun vera nál. á miðjum sandi, fór að birta í lofti og þokunni létti smám saman. í Eyvind- arver komum við kl. 10 um daginn. Sól skein í heiði og stillilogn. í verinu er ágætur hagi, enda höfðu hestarnir þörf fyrir það. Frá tóftum Eyvindar er mjög fagurt út- sýni á slíkum morgni sem þessum. Til norðvesturs er Hofs- jökull, mjallhvít hjarnbreiða. Skamt þar fyrir vestan er Arnarfellsjökull og Arnarfellið dökkblátt til að sjá, með iðgrænum grasgeirum langt upp eftir, en suðaustur frá því sandflákar, með ótal árkvíslum, sem renna í allavega lög-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.