Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 69

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 69
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 115 uðum bugðum, þangað til þær sameinast og mynda þjórsá. í austri sést Tungnafellsjökull. Tætturnar sjást mjög greinilega. í gegnum ystu tóttina rennur lind, og hefir henni eflaust verið veitt þangað úr dálitlum læk, sem renn- ur þar skamt frá. Eftir dálitla hvíld var haldið af stað. Illakvísl er á þeirri leið, ekki. stór lækur, en með sand- bleytu og stórgrýti í botninn. Spræna þessi er ef til vill sú allra versta, sem við fórum yfir í ferðinni, og er bráð- nauðsynlegt að ryðja gott vað yfir hana. í þúfuveri var áð lengi; þar er góður hagi. þaðan var haldið að Sóleyjarhöfða. Hjá honum er-vað á pjórsá, sem venjulega er farið, en nú var ófært, af vexti í ánni. Höfð- inn er dálítill hóll, með vallendisgróðri, en landið mjög blás- íð alt í kring. Við fórum því austan við þjórsá, sem renn- ur í mörgum bugðum. Vegurinn er fremur ógreiður, en grasblettir til og frá, svo að vel má æja. I Hvanngil kom- um við kl. 91/2 um kvöldið, og settumst þar að til gisting- ar. pá var norðanstormur og frost um nóttina, en við tjald- lausir og höfðum ekki hitunartæki, og varð okkur því ekki svefnsamt. En hagi var ágætur fyrir hestana, og á því reið mest. pað er fásinna, á svona löngu ferðalagi, að hafa ekki tjald, því altaf geta menn veikst og illviðri skollið á. Kl. 3 um morguninn kvaddi þórður okkur til ferðar. pá var beygt mikið til vinstri handar, fyrir Búðarháls, sem er allhátt fjall með þjórsá. Austan við hálsinn eru Klifshagavellir; þar var hvílt í 2 klt. Síðan var haldið suð- ur með hálsinum, svo hart sem unt var. Alt var í besta lagi, og sterkur sólarhiti. Fóru nú sumir að kannast við fjöllin. 1 suðurátt var Hekla gamla, með hvítan kollinn. í suðvestri Búrfell á Gnúpver.jahreppsafrétti, og fleiri. Að ferjustaðnum á Tungná komum við kl. 101/2 að morgni. þegar við höfðum aðeins sprett af hestunum, sást til ferjumannanna sunnan að. þegar þeir komu á ferjustað- inn, var kastast á kveðjuorðum og hrópað nífalt húrra. j’essir komu: Guðmundur bóndi þorbjarnarson á Stóra- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.