Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 72

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 72
118 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ir valdir bæir, og svo mikil nákvæmni sýnd hestum okkar, að aldrei var brugðið á þá hafti, og ef hagar þóttu ekki sæmilegir, kom oft fyrir, að þeirra var gætt í engjum, enda var ekki hægt að gera okkur betri greiða, því það þekkja allir, sem ferðast, hversu mjög ríður á, að hest- arnir njóti þeirrar hvíldar, sem þeim er ætluð, því alt velt- ur á því, að þeir þoli þá miklu brúkun, sem verður að leggja á þá á svona löngu ferðalagi. Oft var fjöldi manns í fylgd með okkur, eins og t. d. i Vatnsdal, Reykjadal, Mývatnssveit og Bárðardal, alveg eins þó kominn væri hásláttur. Við getum því með sanni sagt, að Norðlendingar séu höfðingjar heim að sækja. Hafi þeir allir, er við kyntumst, alúðarþökk fyrir samveru- stundirnar. Yfirlit. pó að við viljum reyna að lýsa í heild því, sem okkur þótti mest um vert, má búast við því, að okkur sjáist yfir margt, sem vert væri að geta, með fram vegna þess, að svo mátti heita, að á hverjum degi var farin hæfileg dagleið. Venjulega komið seint á gististað, og þess vegna lagt seint upp á morgnana. Gististaðirnir eru því næstum einu bæirnir, sem nokk- uð er hægt að kynnast. Að vísu voru það alt valdir bæir, sem í ýmsu skara fram úr, og því mestur' ávinningur að kynnast þeim. Enda þótt það geti ekki verið réttur mæli- kvarði, ef gera ætti samanburð á búnaði á Suður- og Norð- urlandi, og þegar þess er gætt, að við kyntumst mjög lítið hinum smærri búnaði þar, en þekkjum hvorttveggja hér syðra, verður samanburður enn örðugri. Eitt er víst, að kotungsbúskapur er á þeim jörðum, sem lítið eða ekkert hafa verið bættar, og á það sér stað á báðum stöðum. Hyggjum við, að öllu meira sé af þeim jörðum á Norðurlandi, en aftur sjaldgæfara þar, að bænd- ur leggi smájarðir undir sig. Byggingarnar eru líka mjög misjafnar á báðum stöð- um. En eftir því, sem við litum til, munu þær vera enn misjafnari norðanlands, og yfirleitt eldri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.