Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 73

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 73
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 119 pó að ýmislegt megi finna að þessum járnbyggingum á Suðurlandi, einkum hvað þær eru dýrar og kaldar, verð- ur því samt ekki neitað, að eins og tíðarfari er háttað, verð- ur að teljast bráðnauðsynlegt að hafa húsin járnklædd. Á Norðurlandi er miklu þurrari veðrátta. Allar bygg- ingar endast því miklu betur, svo að sjaldnar þarf að hyggja upp það, sem vel er vandað til í byrjun. Bæirnir eni því meira í eldri stíl, og þó að þeir sýnist oft hrörleg- ir hið ytra, geta þeir samt verið mjög góð híbýli. Útvegg- ir eru víða bygðir úr kökkum (hnaus). þakið ekki rismik- ið og vallgróið. Timburveggur snýr að hlaðinu, dyr eru á honum miðjum og gangur frá þeim um þvert hús. Fyrst er framhúsið til annarar handar, í því gestastofa, og geymsluhús á móti. þar innar af búr og eldhús, sitt til hvorrar handar, og yst baðstofan. þessir bæir geta verið bjartir, hlýir og rúmgóðir, en það fer eftir efnum og hag- sýni þess, er byggir. Ekki þorum við að ráða Sunnlending- um til þess að taka upp þetta byggingarlag. Timburhús eru á allmörgum bæjum, flest með járn- þökum, hin með torfþökum. Steinhús eru á nokkrum bæj- um, og er þeirra getið áður. þau eru flest nýgerð, og virt- ist vel vandað til þeirra. Vonandi á það byggingarlag fram- tíð fyrir sér hér á landi. Fjái'húsin eru víðast fleirstæð garðahús, gerð upp á grind, með ýmist einum eða tveim mæniásum. Dyrnar eru á annari hliðinni, fjöldi þeirra fer eftir garðafjölda. Út- veggir eru víðast úr kökkum, þakið ekki rismikið, mjög þykt og hallar til beggja hliða. það sprettur eins vel og tún, og er altaf slegið. Allir viðir eru sterkari og meira til húsanna vandað en alment á Suðurlandi. 1 öllum nýrri fjár- húsum í Húnavatnssýslu eru krærnar 3 álnir á vídd, garð- inn á aðra alin á hæð og álíka víður. Hús þessi eru björt og rúmgóð. Á nokkrum bæjum sáum við steinsteypt fjárhús með járnþökum. Hlaðan stendur bak við húsin og heyið gef- ið í pokum fram á garðana. Víða eru brynningartæki í fjár- húsum, svo ekki þurfi að hrekja fé út í vont veður til að vatna því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.