Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 75

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 75
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 121 J)að lítur út fyrir, að þeir séu best stæðir, sem eru fjærst kaupstöðum og bönkum; þeir búa mest að sínu og hafa lent minst inn í þessari hringiðu peningastraums og verðhækkunar á vinnu og öðru. það er hægt að gera sér ljóst, hvernig á því stendur, að kaupfélagsskapurinn hefir þrifist betur í þingeyjarsýsl- um en annarsstaðar, þegar þess er gætt, hve sambýli og félagsskapur á einstökum jörðum er þar algengur. þess er áður getið, að á Hofsstöðum í Skagafirði hafa búið tveir bræður í nærri 50 ár. Baðstofurnar eru aðskildar með ein- földu timburþili. Sú venja hefir haldist við hjá þeim, að þegar gest ber að garði hjá öðrum, er hinn bróðirinn sótt- ur til að þiggja góðgerðir og njóta skemtunar. Á Höfða í Höfðahverfi búa tveir bræður, sem hafa rekið alt í senn, landbúnað, sjávarútveg og verslun. þórð- ur hefir aðalumsjón með útgerðinni og versluninni, en Baldvin sér um búið. þeir sögðust ekkert eiga sérskilið nema konurnar og börnin. Og veldur það engum ágrein- inni, þó börn séu ekki jafnmörg hjá báðum. Á Laxamýri eiga bræðurnir búið saman. Eins og áður er getið, búa 4 systkini í Reykjahlíð við Mývatn. þar er ein baðstofa, aðeins þiljuð í tvent með ein- földu þili. 1 hvorum enda búa tvær fjölskyldur. Fjósið er eitt og eldhús sömuleiðis. Fjárhús aðeins tvö. Allir bænd- urnir heyja saman, en skifta heyinu eftir vigt á veturna. það hlýtur að vera æðimargt, sem þessir 4 bændur, og þá ekki síður 4 húsmæður hafa saman að sælda daglega. þegar þess er líka gætt, að öll þessi hjón eiga börn. Bænd- urnir mega ekki þjóta upp af hverju lítilræði, sem komið getur fyrir á teig eða í hlöðu, og konurnar mega ekki altaf vera stórorðar í baðstofu, búri eða eldhúsi, til þess að allir séu ánægðir. Við höfum tekið þessi dæmi af handa hófi, til að sýna, hversu þessir menn eru langt á undan fjöldanum. þama hlýtur að ríkja annar hugsunarháttur en hjá þeim mönn- um, sem varla geta séð skepnur nágranna síns stíga yfir landamerki, án þess að af verði kali og sundrung. þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.