Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 81

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 81
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 127 }>ví, sem eg komst næst, kom á flestum sviðum meiri hluti bænda á fundina, og til þeirra vildi eg einkum tala. En mjög saknaði eg hinna yngri manna á fundina, og svo kven- þjóðarinnar. Fyrirkomulag fundanna var þannig, að eg byrjaði fundinn vanalega með fyrirlestri, sem oftast tók klukkutíma. Var efni hans um þau þjóðmál, er helst valda deilum manna á milli, orsakir fjárhagskreppunnar og úr- lausnir í atvinnumálum, stjórnmálum og verslunarmálum, og þó mest um verslunarmálin talað. Ætíð skoraði eg jafn- framt á fundarmenn að koma með fyrirspurnir til mín og vefengja mál mitt, þar sem þeir væru ekki sammála. Hafði þetta þann árangur, að á öllum fundunum, að tveim und- anskildum, urðu umræður, misjafnlega heitar og misjafn- lega langdrægar, og bar þar margt á góma. Mest var rætt um Sís og kaupfélögin, sérstaklega samábyrgðina, og um það atriði í máli mínu, hvort nauðsynlegir væru stjórn- málaflokkar og flokkssamvinna. Fullyrða má, að árangur fararinnar hafi nokkur orð- ið, og einkum sá, að bændur fengu vakningu og tækifæri til þess að ræða saman um þau félagsmál, sem efst eru á baugi nú á dögum, og munu eftir fundina frekar með rök- um hugsað um það, hvorum megin þeir ættu að skipa sér í félagsmálum og stjórnmálum. Sleggjudómar ógagnrýnd- ir, ráða oft miklu hér um, og svo blint fylgi við frændur og vini, og má ekki hamla slíku, nema með því móti, að fá sem flesta til að hugsa um málin, ræða þau og gagnrýna. II. Sundurlausir ferðaþankar. Grenj aðarstaður. Tvo náttstaði hafði eg í Suður-þingeyjarsýslu, Grenjaðarstað og Reykjahlíð. Báðir þykj a mér frásagnarverðir. Dáist eg mest að b æ n u m á Grenjaðarstað. Hvergi þykist eg hafa séð betur bygðan ís- lenskan torfbæ. Nú, á hinum síðustu upplausnartímum, hverfa óðum mörgu þilin og háu burstirnar, svo varla lítur nú nokkur maður heim að forníslensku höfuðbóli, heldur hafa nú bæirnir flestir alla vega afmynduð umskiftings-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.