Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 83

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 83
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 129 Gott sýnishorn íslenskrar fjármálastjórnar er það, að margfalt meira fé er varið til að launa póstafgreiðsluna í stofuylnum en sjálfan póstflutninginn yfir fjöll og firnindi. Árið sem leið voru líka laun allra pósta lækkuð með niður- boði. þar er sparnaðurinn byrjaður við ríkisþjónana, sem mest hafa erfiðið og ábyrgðina. peir eiga sér ekki æfilanga embættishelgi mannanna með mjúku hendurnar, sem aldrei eru krafðir um líkamlegt erfiði. Póstarnir frá Seyðisfirði og Akureyri mætast á Grímsstöðum. Var eg með báðum yfir fjöllin. Ólíkir menn, eins og gamli og nýi tíminn. Norðanpóstur er ungur ey- firskur bóndi, snarmenni og mentað snyrtimenni af hug- sjónaskóla Hallgríms Kristinssonar. Austanpóstur gamall jötunn, fíleflt karlmenni, sem aldrei verður aflfátt né ráða, og ganga af honum margar hreystisögur. En eðlilega fylg- ir hann hugsunarhætti og siðum sinna æskuára, og er lítt nýbreytinn. Báðum póstum treystir ferðamaðurinn jafnt sem öruggum leiðtogum. F j ö 11 i n. Vegur aðalpósta liggur um 120 kílómetra leið yfir ,,fjöll“, eða öllu heldur aðalhásléttu landsins, milli Norður- og Austui’lands. þrjár dagleiðir, í góðu, eru yfir öræfin, líkt og þegar farinn er Kjalvegur eða Sprengi- sandur, milli Norðurlands og Suðurlands. Farið er að miklu leyti fram hjá tveimur sýslum. Báðir póstarnir voru sam- mála um, að þessa póstleið ætti að leggja niður og flytja póstinn norðari leiðina, allan eftir bygðum. Einkennilega fagur er þessi hluti hásléttunnar, og víða hvar bygður, þó dreift sé. Vestan Jökulsár er nú eng- in bygð á „Mývatnsfjöllum“, en mest gróið land meðfram veginum og hinn ágætasti afréttur. f>ar er, austarlega á f jöllunum, hið fræga melland eða hestagönguland á Austur- fjöllum margar mílur frá norðri til suðurs á lengd. f>ar gengur ætíð fjöldi hesta og ætíð „gengur eitthvað af“ af hestum. Melurinn vex í háum sandhólum, og er hér bæði jafnsvalt og skjólgott. Austan við ána er bygðin á Hólsfjöllum, veruleg há- fjallabygð, lítið hægt að treysta hér á engi og tún, úti- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.