Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 86

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 86
132 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. fjórðungur á breidd, að jafnaði. Öðrum megin „Hjalta- staðablár“ liggur Selfljót, með sléttum vallendisbökkum, en hinum megin breitt ásaland, vaxið hrísi og kjarri; alt er þetta heimaland Hjaltastaðar. Veita má Selfljóti á mýr- ina. þarna er einbýli og bóndinn nýbyrjaður á búskap þar. Bóndi taldi, að skifta mætti jörð sinni í þrent, og hafa þrjú hundruð ær í hverjum stað. Við Norðlendingar erum eigi stórlátari en svo, að við mundum nú frekar segja, að skifta mætti jörð þessari í t í u jarðir og hafa níutíu ær í hverjum stað, og þættu ágæt bú. Landssjóður á jörð þessa, en þarf hennar ekki lengur með fyrir prestssetur. Væri ekki vel varið landsfé, og betur en til margs annars, ef lán væru veitt og styrkur til að yrkja og byggja óbygð þessa í miðju héraði, og aðrar slíkar, því margir eru stað- irnir ónumdir enn, bæði á Austurlandi og annarsstaðar. Kirkjubærí Hróarstungu er í héraði miðju, gagn- vart Hjaltastað, og kirkjustaður tveggja hreppa. Prestur- inn þar sagði mér, að klukkutímaferð væri þaðan til allra hinna næstu bæja, sem sama megin Lagarfljóts eru. Prestakall hans nær yfir 4 ystu hreppana á Héraði, mikið landflæmi með feykna engjalöndum meðfram ánum, og hirðir hann þó aðeins 80 sálir. Eg gæti nefnt fjölda stórjarða á Héraði, sem ekki eru meira en hálfnýttar. Ógnaði mér til dæmis bæjafæðin og fólksleysið á hinu breiða undirlendi í Jökulsárhlíð. þar var mér sagt frá stórum engjaflæmum með haugagrasi, sem svo að segja aldrei er borinn ljár í. Landið þar í fjöllum virtist mér óurðara og kjarnalegra en víðast hvar norð- anlands. Strjálbýlið og jarðastærðin hefir sína kosti, þar er höggfrjálst og olnbogarými. þar þrífast stórheimili og risnumikil. Gamla búskaparlagið með mörgu vinnufólki og stórum fleytingsbúskap á hér betur við, en í þéttbygðum sveitum með fremur smáum jörðum. Búskaparlagið er hér líka alt annað en n ú gerist í Eyjafjarðarsýslu og þingeyjar, miklu líkara því, sem þar var áður fyrri. Hér er enn fjöldi vinnumanna, sem tekur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.