Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 87

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 87
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 188 kaup sitt í kindafóðrum og öðrum landaurum. Fénaður fleiri á hverju heimili og meir treyst á útigang, heyásetn- ingur mun alment vera lakari, búskapurinn óvissari, og meiri stund lögð á að hafa margt fé. pingeyingar og Ey- firðingar flestir leggja aðaláhersluna á að hafa hver j a skepnu semarðmesta. petta er að nokknx leyti knúið fram af j arðasmæðinni. Litlu jarðirnar bera ekki margt af dýru vinnufólki, og ekki fleiri fénað en það, að alla alúð þarf að leggja við hinn litla bústofn og forða hon- um frá öllum misfellum. Strjálbýlið hefir líka marga ókosti efnalega, og eigi síður menningarlega. Allir vegir verða tiltölulega dýrari í strjálbýli, og girðingar um úthaga og engjar miklu örðug- ari. Með þetta tvent stingur mjög í stúf norðanlands og austan. Vegir eru hér langtúm verri og óvíðar akfærir. Víða norðanlands verður varla farið þvers fótar á vegum, án þess að opna hlið á engjagirðingum og úthaga, en um alt Hérað man eg aðeins eftir, að eg þyrfti að opna eitt hlið á slíkri girðingu. Miklu minni hvöt og nauðsyn er til aukinnar ræktar á stórri jörð en lítilli, enda fanst mér jarðrækt, bæði túna og engja, mundi skemmra á veg komin, þótt örðugt sé um slíkt að dæma á vetrarferð. En mestu skiftir, að strjálbýlið hefir öll önnur menn- ingaráhrif, félagslíf verður örðugra viðfangs í strjálbýli, einstaklingshyggjan ríkari. Kjörorð tröllakonungsins, „að vera sjálfum sér nógur“, á þar betur heima, og einmitt í þeim sveitum Héraðs, þar sem bygðin er þéttust og sveita- legust, þar sem sést á milli bæja, í Fljótsdal og á Völlum neðanverðum, þar er samvinnustefnan ríkust og mestar framfarir í búnaði. Byggingar á Héraði era með mjög öðru sniði en norðanlands, bæði fornar byggingar og nýjar. Timburöldin í byggingum, sem fór um alt land, á hér tiltölulega litlar menjar. Algengastir eru gamlir torfbæir — og nýleg stein- hús. Bæirnir gömlu eru mjög með öðrum svip en víðast annarsstaðar. Baðstofan oft fremst húsa og snýr torfvegg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.