Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 91

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 91
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 137 alþýðing, en ekki hitt, að sníða öllum sama prófstakkinn og vísa áfram fleiri eða fæni spor á háskólabrautinni. Á Eiðum er húsþröng, og þarf skólinn meiri bygg- ingar, enda sér þeirra von á malarfjalli miklu þar í tún- inu, sem sagt er að kostað hafi ríkið tíu þúsund krónur. Manni verður að spyrja, hvort byggja þurfi úr öllum þess- um ósköpum, sem ekið hefir verið heim á túnið, úr því 40 nemendur þrengjast þó í gamla húsinu? Er ekki mölin á Eiðum eitt af „landssjóðsslysunum"*) og henni ausið upp úr einhverju ,,verkfræðingsgatinu“?*) Vopnaf jörður. Varla lítur fríðari sveit en Vopna- fjörð. þéttbýlt og frjósemdarlegt sumstaðar í Hofsárdal, en hér eins og víða annarsstaðar, næstum ónumið land, t. d. ströndin út frá Krossavík. þar er breitt „milli fjalls og fjöru“ og gróið vel, en 10 kílómetrar milli bæja. Vopna- fjarðarhreppur er stór og fólksmargur (800 manns), og sem hérað fyrir sig, afgirtur breiðum heiðum. — Hér var lengi höfuðvígi einokunar og selstöðuverslunar, og ber hér- aðið þess enn nokkrar menjar. Nú er risið þar upp kaup- félag, sem á þó við þungan andróður og marga örðugleika að etja. Hérað þetta á eflaust mikla framtíð fyrir hönd- um, liggur vel til aukinnar ræktunar og aukins samstarfs. Leist mér vel á Vopnafjörð og Vopnfirðinga, enda kom eg þar í sumarblíðu, þó almanakið teldi Góudaga. N o r ð u r h j a r i. Mjög skiftir um alt gróður far þeg- ar að austan er komið frá Vopnafirði í sveit þá, sem nefn- ist Langanesstrandir, og liggur umhverfis Bakkafjörð. Hvergi sést betur heimsskautablærinn á landinu en í sveit- um milli Axarfjarðar og Vopnafjarðar, enda eru þær nyrst- ar og blasa við hafi og köldum sjó. Rauðbroti og önnur grös, sem víðast annarsstaðar á landinu eru fjallajurtir, eru hér aðalgrösin niður að fjörumáli. þokur og súldir eru tíðar og snjóþungi mikill. Flestar jarðir liggja að sjó, f jöru- beit og sævarhlunnindi aðalundirstaða búnaðarins. Hér er *) Bæði orðin sögð af fáráðlingi, sem vann að landssjóðs- stórvirki norðanlands, og þó viðfræg orðin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.