Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 97

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 97
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 143 pað er kaupfélag, þegar nokkrir menn, með Tilgamgur svipaðar þarfir, starfa saman að því, að kaupfélaga. afla sér nauðsynja á betri og ódýrari hátt en þeir gætu hver fyrir sig. Af þessu leið- ir, að hvert kaupfélag verður að hafa fyrir lokatakmark að reka framleiðslu og iðnaðarfyrirtæki, því að til að geta bætt úr hinum daglegu þörfum manna, verður að fram- leiða. þetta takmark er þó fjarlægt. Öll ung kaupfélög verða að byrja með að kaupa vörur af öðrum. pau reka búð fyr en verksmiðjur. Merkur kaþólskur biskup sagði, að kaupfélögin væru aðeins til að kaupa matvörur handa fólki. Látum svo vera. J>að verkefni er líka nokkuð stórt, að útvega hinum efna- minni stéttum þjóðfélagsins nauðsynjar með sannvirði. Enskur hagfræðingur, Rowntree, álítur, að þriðjungur íbú- anna í enskum borgum geti ekki, sökum fátæktar, keypt það magn af næringarefnum, sem er nauðsynlegt til við- halds heilbrigðum líkama. í öðru lagi notast þessum fá- tæklingum ekki til fulls sínar litlu tekjur. þeir kaupa fyrir lítið í einu af smákaupmönnum, vörur, sem gengið hafa milli margi-a óþarfra milliliða, og hækkað í verði við hver eigandaskifti. Ennfremur verða fátæklingarnir að fá til láns. Hjá sumum tapast. Og skilvísu fátæklingarnir verða að borga áhættuiðgjöldin í hækkuðu vöruverði. petta er svo alkunnugt, að máltækið segir: „það eru ekki margir auðmenn, sem hafa efni á því að kaupa jafndýrt og fátækl- arnir“. Kaupfélögin bæta úr þessu, einkum ef þau styðjast við sterka samvinnuheildsölu. Með því móti fá neytendurnir ósvikna matvöru og haldgóð fataefni fyrir þá peninga, sem þeir hafa ráð á. Menn álíta, að það sé að ekki litlu leyti kaupfélögunum að þakka,, að berklaveikin er í rénun í Englandi.' En fyfir utan það, að kaupfélögin láta félagsmenn ná betri kaupum á nauðsynjavöru, hafa þau starfað á fleiri sviðum. Víðá háfa þau bygt holl og góð hús fyrir félags- menn. En þau bæta úr fleiri þörfum. það eru til samvinnu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.