Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 101

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 101
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 147 staklingarnir láti tekjuafgang sinn, allan eða mestallan, standa í sameiginlegum sjóðum félagsins eða heildsölunn- ar. Fyrir þetta fé má stofna verksmiðjur, eignast jarðir, byggja hús. Ágóðinn af þessum fyrirtækjum rennur til samvinnufélaganna, svo að fjármagn þeirra vex, eins og kúla stækkar, ef henni er velt í bleytusnjó. það kemur hér ekki til mála, að slá eign á þann höfuðstól, sem auðmenn hafa nú þegar, heldur að mynda nýjan höfuðstól með vinnu. Sameignarmenn koma hér með þau mótrök, að verka- menn geti aldrei myndað höfuðstól á þennan hátt. Laun þeirra séu ónóg til viðurværis. þessvegna sé fjarstæða að hugsa sér, að þeir geti skapað höfuðstól með sparifé sínu. En nú halda sameignarmenn því fram, að núverandi auð- safn sé myndað með vinnu. Hversvegna má þá ekki í fram- tíðinni skapa þannig nýtt auðsafn, og nota það til al- mennra hagsmuna? Reynslan er líka sú, að félögin hafa víða, t. d. í Englandi, dregið saman mikið fé, mörg hundruð miljónir. Félögin hafa hinsvegar átt í baráttu inn á við. Mjög víða kennir gróðafýknar. Félagsmenn heimta háan tekjuafgang. Umhverfið hefir þar mótað félögin, en þau ekki umhverfið. En þrátt fyrir alt sameina kaupfélögin þó tvo þætti: Hugsjónalíf og verklega hagsýni. þau eni í einu Marta og María. Hinn mikli enski hagfræðingur Marshall í Cam- bridge sagði 1889: „það sem einkennir samvinnuna frá öðrum skyldum hreyfingum, er það, að hún er í einu brenn- andi trú, sem stöðugt fjölgar sínum fylgismönnum, og þar að auki hreyfiafl í vel starfræktum fjánnálafyrirtækjum". Menn spyrja oft: „E r samvinnan takmark, eða vegur að takmarki?“ Fyrir meirihluta þeirra manna, sem í félögin ganga, er samvinnan vegur að takmarki: að fá meiri og betri vör- ur fyrir minna gjald. Fyrir sameignannenn er samvinn- an líka vegur. þeir vilja hafa samvinnu til að efla lið sitt í baráttuna við auðvaldið, og undirbúa framtíðarríki sitt. En fyrir hina eiginlegu samvinnumenn, þá, sem sjálfir nefna sig því nafni, er samvinnan sjálft takmarkið. And- 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.