Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 106

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 106
152 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. um, bættar samgöngur, aukin framleiðsla og verslun, vax- andi verkaskifting og peningavelta og meiri stéttaskifting. Áhrif hinna nýju strauma komu fyrst fram á Spáni. Spánn var um hríð voldugasta ríkið í Evrópu, og einveld- ið náði brátt föstum tökum þar í landi. Her Spánarkonungs var sterkastur hér í álfu, og þyrnir í augum nágrannaþjóð- anna. Spánverjar bárust mikið á, og fljótt á litið virtust þeir vera í miklum uppgangi. Stjórnarvöld nálægra landa litu upp til Spánverja og álitu, að veldi þeirra og uppgang- ur ætti rót sína að rekja til góðmálmanna, sem þeir fengu úr nýlendunum í Ameríku. Á meðal stjórnmálamannanna varð sú skoðun brátt al- menn, að góðmálmarnir væru undirstaða auðs og gengis þjóðanna, og að stjórnarvöldin ættu að styðja þá atvinnu- vegi, sem gætu aukið málmforðann í löndunum, svo sem iðnað, verslun, siglingar og námugröft. það var álit stjóm- málamannanna, að hver þjóð ætti í sem flestum atvinnu- greinum að framleiða nóg til sinna þarfa, svo að komist yrði hjá óþarfa innflutningi. Hinsvegar var áríðandi að efla útflutninginn og hefta innflutninginn eftir mætti, því að fjárhagur þjóðarinnar væri undir því kominn, að versl- unarjöfnuðurinn væri góður. Væri meira flutt út en inn, var verslunarjöfnuðurinn góður, og hagur landsins var þeim mun betri, sem sá mismunur var meiri. Kaupauðung- ar litu svo á, að það land, sem keypti vöruna, yrði að greiða hallann í góðmálmi til þess lands, sem flutt hafði meira út en inn, og við það ykist málmforði þjóðarinnar. Færi aft- ur á móti innflutningurinn fram úr útflutningi, var versl- unarjöfnuðurinn slæmur og málmforðinn minkaði. Colbert, ráðgjafi Lúðvíks 14. Frakkakonungs, og Oliver Cromwell á Englandi, voru í mörgum greinum braut- ryðjendur kaupauðgisstefnunnar í atvinnumálum, og fyrir- mynd annara stjórnmálamanna. Colbert vildi auka veldi og veg Frakklands út á við, og bæta fjárhag ríkisins. Hann studdi iðnaðinn með verndartollum og fjárframlögum úr ríkissjóði; silkiiðnaður, ullariðnaður og klæðagerð stóð með miklum blóma á hans dögum. Frakkland lagði undir sig ný
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.