Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 110

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 110
156 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. því, að vöruflutningar væru í höndum landsmanna sjálfra, og margar þjóðir fóru að dæmi Englendinga, og sniðu sigl- ingalög sín eftir enskri fyrirmynd. 1 nálega öllum löndum var landbúnaðurinn olnboga- barn löggjafanna. Kaugauðungar litu svo á, að útflutning- ur á landbúnaðarafurðum borgaði sig ekki, þar eð farm- gjöldin væru svo há, að bændur stæðust ekki samkepnina á erlendum markaði, enda létu þeir sig landbúnaðinn litlu skifta. Átthagafjötui', skylduvinna og margskonar ánauð hvíldi á smábændum og leiguliðum, er dró dáð og orku úr miklum hluta bændastéttarinnar, og gerði þeim ókleift að vinna að umbótum og framförum í sveitum. það var auk þess mjög að skapi stjórnmálamannanna, að landbúnaðar- afurðir voru í lágu verði. pá gátu verkalaunin verið lægri, og atvinnurekendur, er framleiddu til útflutnings, áttu að geta framleitt ódýrara og staðist betur samkepnina á er- lendum markaði. því var útflutningur á korni bannaður í sumum löndum, eða að það var lagt á kornið útflutnings- gjald. Margir kaupauðungar litu svo á, að mikil fólks- fjölgun væri til þjóðþrifa. Verkamenn yrðu þá fleiri og launin lægri. Herinn auk þess stærri og öflugri. Versluninni innanlands var minni sómi sýndur en ut- anríkisversluninni. Hún var bundin ýmsum böndum og háð mörgum reglum, sem hefti mjög alla samkepni og viðskifti manna á milli. Víða urðu bændur að greiða háa skatta, er þeir fluttu vörur sínar til bæjanna. í sumum löndum máttu bændur aðeins selja afurðir sínar í næstu bæjum, og hand- iðnamenn selja varning sinn í nálægum sveitum. Menn urðu oft að greiða háa skatta og tolla, ef þeir versluðu við aðra bæi eða landshluta. Sama gilti um handiðnirnar. Voru þeim settar reglugerðir, er í smáu sem stóru skipuðu fyr- ir um, hvernig framleiðslunni skyldi hagað. Landsstjórn- in ákvað oft söluverðið, leyfði aðeins að hrávaran væri keypt á vissum stöðum. Stjórnarvöldin gengu venjulega ríkt eftir því, að vinnan væri vel af hendi leyst og varan ósvikin, og gerði meisturum að skyldu að fara vel með sveina sína. Við ýmsa starfrækslu voru verkalaunin og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.