Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 113

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 113
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 159 sjálfstæði þjóðanna og afkomu einstaklingsins, en aukinn útflutningur. Veldi og auður Spánverja á 16. öld stafaði eigi af því, að góðmálmunum fylgdi einhver kynjakraftur, heldur blátt áfram af því, að góðmálmarnir voru fágætir, og því í háu verði, miðað við aðrar vörur, eða með öðrum orðum, vöruverðið var lágt, en kaupmagn peninganna hátt. pegar tímar liðu urðu góðmálmarnir Spánverjum ekki til þjóðþrifa. pjóðin lifði áhyggjulausu lífi meðan gullstraum- arnir gengu í gegnum greipar borgaranna, en þess var ekki gætt að auka framleiðsluna í landinu, og atvinnuveg- unum hnignaði ár frá ári, einkum landbúnaðinum. Sumum fræðimönnum í hóp kaupauðunga varð það ljóst, þegar fram liðu stundir, að þjóðirnar geta verið vel stæðar fjárhagslega gagnvart öðrum þjóðum, þótt verð innfluttrar vöru sé meira en útfluttrar ár hvert, ef þær höfðu aðrar tekjulindir, er að minsta kosti gátu jafnað hallann á verslunarjöfnuðinum. það var því greiðslujöfn- uðurinn, en ekki verslunarjöfnuðurinn, sem sýndi hvernig hagur þjóðarinnar stóð út á við. þótt skoðanir kaupauðunga færu í ýmsum greinum út í öfgar, voru þær ekki með öllu óeðlilegar eða óréttmætar. Góðmálmarnir gerðu viðskiftin greiðari manna á milli en áður, þeir ruddu verkaskiftingunni braut í atvinnuvegun- um, nýjar atvinnugreinir risu upp, beint eða óbeint, fyrir áhrif peninganna, framtak og þróttur margra manna leyst- ist úr læðingi og naut sín betur í þágu þjóðfélagsins. Kaup- auðungar vöktu athygli þjóðanna á því, að verslunarjöfn- uðurinn er mikilvægt atriði fyrir fjárhagslegt sjálfstæði hverrar þjóðar, og ennfremur að fólksfjölgunin hefir áhrif á framleiðsluna, kjör ýmsra stétta og þjóðarbúskapinn. Á dögum kaupauðunga rituðu margir merkir menn um stefnu þessa frá ýmsum hliðum, en enginn þeirra hefir fært hana í heild sinni í fast form. Kaupauðgisstefnan átti ekki rót sína að rekja til vísindalega rökstuddrar félags- fræði, heldur til tíðarandans, og samhljóða skoðana stjórn- málamannanna í aðalstefnumálum. Hún var aldarandi, sem mótaði löggjöf og atvinnulíf þjóðanna um nokkurra alda skeið. Framh.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.