Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 118

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 118
164 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. spekin eða lífsvísindin „pósitiv“, þ. e. bygð á reynslunni og glöggum skilningi á lögmáli náttúrunnar. Til að styðja að sigri vísindanna, vildi Saint Simon gefa út allsherjar fræðirit, sögu og niðurstöður vísindanna. það átti að und- irbúa hina andlegu gerbreytingu, eins og hin mikla, franska alfræðiorðabók á 18. öld hafði greitt götu hinnar stjórn- arfarslegu breytingar. Vegna þessa mikla útgáfuverks, sem þó komst aldrei í framkvæmd, hafði Saint Simon mikla löngun til umgengni og samstarfs við fræðimenn og hugs- unarskörunga. Eftir því sem árin liðu tók Saint Simon að gerast óþolinmóðari að bíða eftir hinni andlegu breytingu, og verður síðar vikið að því. Hugur hans snerist meir og meir að mannlífsumbótum. Hann vildi skapa nýtt þjóðfé- lag og nýjan kristindóm. í hans nýja ríki átti þekkingin að ráða, bæði hin vísindalega þekking heimspekinganna og hin raungæfa þekking forkólfanna í atvinnurekstri. Kristindómurinn átti að vera framkvæmd á boði kærleik- ans, en kreddulaus. Menn áttu að sækjast eftir fegurð og göfgi þessa lífs, án launavona eða uggs við annað líf. Eft- ir því sem aldur færðist yfir Saint Simon, stefndi hugur hans í þessa átt, að vera einskonar spámaður og æðsti- prestur nýrrar mannlífstrúar. þessum manni kyntist Comte tveim árum eftir að hann hvarf úr fjöllistaskólanum. Voru þeir síðan mjög samrýmdir hin næstu 6 ár. Hin fyrstu ár var Comte læri- sveinn hans og mjög þakklátur meistara sínum. „Eg á mjög mikið að þakka Saint Simon“, segir Comte þá í bréfi. „Með stuðningi hans hefir mér orðið auðveldara að mynda mér fasta stefnu í heimspekilegum rannsóknum. Og eftir þeirri braut mun eg halda áfram meðan æfin endist og hvorki líta til hægri eða vinstri". Og í öðru bréfi segir hann: „Eg hefi verið tengdur böndum vináttu og samstarfs einum hinum skarpvitrasta manni, sem nú er uppi um alt, er lýt- ur að stjórnmálaheimspeki. Eg hefi lært af honum fjöl- margt, sem eg hefði árangurslaust leitað að í bókum og fræðiritum, og eg hefi þroskast meir á hálfs árs kynningu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.