Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 124

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 124
170 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. fræðingarnir, sem mestu ráði við skólann, láti bitna á hon- um gremjuna fyrir að hafa skapað nýja vísindagrein, fé- lagsfræðina, sem fyr en vari skipi öndvegið meðal allra vísindagreina. pessi sjálfæfisaga er beisk og sár stuna mikils manns, sem alt af hefir verið fyrir borð borinn af samtíð sinni, af því hann var langt á undan og hafði hærri sjónarmið. Comte hafði safnað þekkingu og ritað sitt mikla verk í andstöðu og óþökk þeirra aðila í þjóðfélaginu, sem eiga að greiða fyrir mentun ungra manna og vísindalegum störfum. Frú Comte vissi um þennan bersögla formála manns hennar, og með kvenlegri skarpskygni skildi hún hættuna. Hún þrábað mann sinn að birta ekki þessa ádeilu, en hann gerði það samt. Eins og við mátti búast urðu kennaramir við fjöllistaskólann sárreiðir Comte og sviftu hann til fulls þeirri atvinnu, sem hann hafði haft þar. Sambúð hjónanna versnaði um sama leyti. Frú Comte gat með sanni sagt, að ef fylgt hefði verið hennar ráðum, myndu þau ekki hafa mist tekjur sínar. En Comte sjálfum mun hafa þótt hin innri nauðsyn, að segja sannleikann, svo rík, að eigi yrði hjá komist. Leiddi misklíð þessi brátt til fullkomins hjónaskilnaðar. Samt hélst vinátta nokkur með þeim hjón- um. þau skiftust á bréfum og hún lét sér til dauðadags mjög ant um gengi áhugamála hans. Um þetta leyti var John Stuart Mill frægastur heim- spekingur í Englandi. Comte og Mill voru að mörgu leyti andlega skildir, og rit Comtes höfðu vakið meiri eftirtekt í Englandi heldur en nokkru öðru landi. í raunum sínum ritar Comte nú Mill vini sínum. En hann bregður vel við og safnar hjá nokkrum efnuðum mentamönnum í Englandi 240 sterlingspundum til framfærslu Comtes. Gefendurnir, að undanskildum Stuart Mill, litu á þetta eins og bráða- birgðarhjálp, meðan Comte væri að leita sér að annari at- vinnu. Liðu svo fáein missh’i, að Comte hafði tekjur til lífsviðurværis frá enskum styrktarmönnum. En „leiðir verða langþurfamenn", og svo fór hér. Comte gat tæplega fengið nokkra atvinnu, eins og á stóð, í Frakklandi, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.