Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 127

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 127
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 173 Kynningin við frú Vaux hafði haft djúp og varanleg áhrif á Comte. Hneigðist hann eftir það meir og meir að dulspeki. Á árunum frá 1851—54 gaf hann út hið nýja ritverk, sem átti að vera nokkurskonar áframhald af raun- spekinni. En raunar varð síðara verkið fremur um trú en vísindi. Mannkynið var hin æðsta vera og Comte sjálfur nokkurskonar æðsti prestur. Lærisveinum hans sumum hinum helstu, t. d. Littré, þótti hið mesta mein að þessari breytingu, og slitu við hann samvistum, eins og Comte hafði sjálfur yfirgefið Saint Simon fyrir svipaðan skoð- anamun. Fátækt, áreynsla, vonbrigði og sorgir höfðu lam- að þrótt hans. Trúaráhrif bernskuheimilisins komu nú aft- ur fram, endurfædd í dulspeki og draumórum. Mannkyn- ið varð hin æðsta vera, og tilgangur lífsins að gera menn- ina goðum líka. Framför mannkynsins, sífeld og óslitin, væri takmarkið. Skipulagið undirstaða. Vegurinn kærleik- ur. Menn sem þektu Comte vel á síðustu árum hans, segja að látbragð hans og framkoma hafi verið eins og endur- skin af mildi og göfgi hugans. Comte sagði, að hver raun- spekingur yrði daglega að lesa í einhverju skáldlegu meist- araverki ekki minna en sem svaraði einu kvæði í Dante. Sjálfur las hann daglega á efri árum skáldskap og dul- speki, einkum eftir spánverska og ítalska höfunda. En kær- astur af öllum skáldum var honum Dante, hinn mikli braut- ryðjandi ítalskra bókmenta. Inn í skáldskap Dantes er mjög fléttuð bemskuára aðdáun hans á Beatrice. Dante sá Beatrice fyrst og varð hugfanginn, er hann var níu ára en hún einum vetri yngri. Beatrice giftist öðrum manni meðan hún var kornung, og dó rúmlega tvítug. En endur- minning um þessa bernskuást var varanleg í huga skálds- ins og Beatrice var höfuðpersóna í skáldskap Dantes, verndarengill hans á ferðum hugans um löndin hinumegin grafar. Comte þótti aðdáun Dantes á Beatrice minna á að- dáun hans sjálfs á frú Vaux. Æskuástin hafði gefið hinu unga skáldi guðlega andagift. Á sama hátt hafði ást hins aldraða heimspekings gefið honum innsýn í töfralönd dul- spekinnar. það varð að trúarlegri þörf fyrir Comte, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.