Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 128

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 128
174 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. minnast ástvinu sinnar. Dálítill söfnuður myndaðist utan um Comte, og helst hann við bæði í Frakklandi, Englandi, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Eru það draumóramenn, sem hirða lítt um raunspeki hans, en hafa orðið hrifnir af hinni einkennilegu mannúðardýrkun hnignunarára hans. Á yngri árum hafði Comte lesið feiknamikið, safnað sér þekkingarforða um niðurstöður raunvísindanna á öll- um sviðum, eins og samtíð hans hafði lengst komist. En eftir að hann byrjaði að undirbúa heimspekisrit sín, las hann tiltölulega lítið. Voru til þess tvær ástæður. Hann varð að eyða miklum hluta dagsins í tímakenslu til að 'únna fyrir daglegu brauði. Og í öðru lagi vildi hann ógjarnan trufla starf hugans með nýjum áhrifum. þegar hann var að semja höfuðrit sitt, raðaði hann efninu í hug- anum, stundum á löngum gönguferðum, en skrifaði ekkert sér til minnis. þegar hann hafði þrauthugsað hvern kafla og fulískapað hann orði til orðs í huganum, byrjaði hann að skrifa, og ritaði þá eins og eftir upplestri. Með þessu varð kerfi Comtes ákaflega heilsteypt og gegnhugsað. En stíllinn á ritum hans er nokkuð þunglamalegur, og ekki með þeim glæsimenskubrag, sem einkennir flest eftir franska rithöfunda. Comte kallaði þessa miklu minnisraun „heilaleikfimi“ sína. Fáir menn hafa gengið lengra en hann i að einangra alla krafta sálarlífsins við eitt viðfangsefni. Stundum las hann ekkert blað eða tímarit tímunum saman. En vinir hans íétu hann vita, hvað fram fór í heimi vís- mdanna. Lítill vafi er á, að þetta vinnulag, að reyna svo gífurlega á minnið, hefir átt mikinn þátt í að lama heilsu hans og starfsþrek. Comte þjáðist af krabbameini síðustu missirin sem hann lifði. Hann andaðist 5. sept. 1857. Lærisveinar hans um allan heim minnast á þeim degi ársins þess manns, sem fyrstur leiddi ljós rök að því, að framför mannkyns- ins væri háð því skilyrði, að mennirnir þektu og viður- kendu gildi náttúrulaganna, sem ráða forlögum manna og þjóða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.