Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 24
22 SVERRIK KRISTJÁNSSON ANDVARI Niðurstöður hinnar nýju bókmenntarannsóknar voru þær, að hið sanna inn- tak þróunarinnar væri sigurför frelsisins og mannlegra framfara. Brandes stend- ur báðum fótum í bugmyndabeimi hinnar frönsku byltingar 18. aldar. Hann hefur tröllatrú á hugmyndum hennar um frelsi einstaklingsins, bræðralag þjóðanna og þrodausan þroska mannkynsins. Þessi sögulega bjartsýni Brandes- ar skipar honum á bekk með frönskum „heimspekingum" og byltingarmönnum 18. aldar. Og þegar hann lýsir bókmenntum Evrópu á fyrri hluta hinn'ar 19., verður það frásögn um baráttu byltingarhugmynda við afturhaldið, einstaklings við ríki og þjóðfélag, frjálsborinnar hugsunar við hugsanaþrasldóm kirkju og almenningsálits. Brandes flutti þennan boðskap af svo ástríðuþrunginni kynngi og logandi mælsku, að orð hans bárust langt út fyrir veggi danska háskólans. Fyrirlestrar hans urðu ein glæsilegasta tjáning borgaralegrar frjálslyndishreyf- ingar, svo sem hún risti dýpst fyrir byltingarnar á meginlandinu 1848. En við- brögðin í Danmörku og á Norðurlöndum verða aðeins skýrð með því, að þau hafi staðið fram til þessa að mestu utan þjóðbrautar þessarar hreyfingar. Það hefur lengi verið skoðun manna, að Brandes hafi flutt realismann inn í bókmenntir Norðurlanda og þar með væru andleg afrek ‘hans upptalin. Þetta er að miklu leyti bókmenntaleg þjóðsaga. Brandes var framar öllu boðberi hins róttæka frjálslyndis Evrópu á Norðurlöndum. En hitt er satt, að söguskoðun sú, er markar Meginstramna Brandesar, háfði í sér fólgið nýtt mat á bókmennt- um og listum aldarinnar, ný listræn viðborf. Skáld og listamenn voru ekki að- eins dæmdir af dómstóli fegurðarinnar. Þeir urðu líka að svara til saka fyrir dómstóli frelsisins, fyrir dómstóli sögulegra framfara. Listamaðurinn skapar ekki aðeins fegurð, honum ber einnig að smíða vopnin til að breyta þjóðfélag- inu. Því kveður Brandes s\-o þungan dóm og miskunnarlausan yfir þýzkum skáldum rómantísku stefnunnar, sem flýðu veruleikann og samtíð sína og brugð- ust ifrelsishugsjón aldarinnar á undan. Brandes ædar skáldunum annað hlut- verk og meira, og það er eins og hann lesi hinni ungu skáldakynslóð Norður- landa stefnuskrá nýrrar listar, er hann segir í bókinni Den romcmtiske Skole í Tyskfond: „Sonur hins nýja tíma mun ekki leita stjörnu sinnar á himnum né skyggnast um eftir blóminu bláa úti við sjón'hringinn. Þrá er dáðleysi. En hann mun drýgja dáð. Hann mun skilja, hvers vegna Goethe lætur Wilhelm Meister verða lækni að lokum. Við verðum allir að verða læknar. Skáldið líka.“ Þetta bókmenntaviðhorf hlaut að sjálfsögðu að marka mjög dóma hans um danskan skáldskap aldarinnar. Hann sagði löndum sínum afdráttarlaust, að þeir ættu ekki aðrar bókmenntir en bókmenntir feðranna og þær væm ekki tjáning lífs þeirra, heldur drauma. Þær bækur einar væru með lífsmarki á vorum dögum, er „skipuðu vandamálum til rökræðu". Hann brá dönskum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.