Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 110
108
ERIC LINKLATER
ANDVARI
unni er lýsing á atburði á eynni Mön, sem virðist rangt tímasett, og mest af
lienni er greinilega skáldskapur. Svo er sa^t, að Sigtiyggur sneri aftur til Dyl l-
innar og 'sagði móður sinni frá samþykki Sigurðar að ganga í bandalag. Varð
hún þá glöð við, cn kvað þau þurla meira lið. Við eyna Mön sagði bún vera vík-
inga tvo, hina mestu ógnvalda, er nefndust Ospakur og Bróðir og hefðu þrjátíu
skipa flota. Skyldi Sigtryggur fara þangað og beita öllum sínum fortöhnn til að
tiyggja sér liðveizlu þeirra.
Samkvæmt sögunni hlýðir Sigtryggur móður sinni og býður Bróður sömu boð
og ,dugað höfðu ihonum í Orkneyjum. Hann býður nefnilega Bróður konungdóm
á írlandi og að gifta honum Kormlöðu, en Sigurði má hann ekki segja frá þessum
samningi. Auðvitað er þetta tilbúningur sögumannsins, og traustið á frásögn-
inni bregZt aftur, þegar sagt er !frá deilu Bróður og Óspaks og Óspakur neitar
að fara með styrjöld á hendur Brjáni, „því að hann kvaðst eigi vilja berjast í
móti svo góðum konungi". Frægar dygðir andstæðings voru ekki líklegar til að
tefja víking frá bardaga, en rökstudd ástæða til deilu finnjst, ef deilunni er frestað
nokkrar vikur, það er að segja, þar til Sigurður kemur flota sínum til Manar
til að ganga frá undirbúningi fyrir árásina. Eyjan var eðlileg miðstöð, þaðan sem
lagt yrði til atlögu, og Sigurður þekkti 'hana vel. Það má auk heldur vera, að
Mön hafi verið ákveðinn samkomustaður fyrir alla vesturheims útlendinga.
En frá jólaveizlu Sigurðar og til þess, er hann nálgaðist írlamd'sströnd, hafði
óhapp gerzt, sem breytti öllum aðstæðum gróft og slysalega, ef sú tilgáta er tekin
gild, að Sveinn tjúguskegg hafi staðið á ibak við aðgerðirnar. Sveinn var nú
dauður. Það kann því að vera, að Sigurður hafi fundið fyrir mikið sundurlyndi,
jægar hann kom til Manar. Ef til vill voru jiar menn, sem búið höfðu sig til
orrustu og voru enn reiðubúnir að berjast, en aðrir gætnari, sem ekki var lengur
unnt að líta á sem hluttakendur í mikilli hernaðaráætlun, en höfðu dregizt niður
í ævintýramennsku eina. Óspakur var einn hinna gætnu og fór frá sameinuðum
flota með tíu skip, en skildi Bróður eftir með tuttugu. Sagt er, að Bróðir hefði
verið maður kriátinn, en snúizt til heiðins siðar.
Áður en kom til orrustu, varð af fra hálfu meiri háítar samdráttur í liði Brjáns
konungs. Hann hafði stefnt til Dyflinnar liði sínu frá Munster, bandamönnum
frá Suður-Connaught og her undir stjórn Maelsechlainn konungs í Tara. Menn
Maelsechlainn tóku þó ekki }>átt í orrujstu, enda þ>ótt sagt sé í írskum annálum,
að vinátta væri með þessum tveimur konungum. Samt sem áður kann þar að
hafa gætt afbrýði, því að Maelsechlainn bafði áður verið viðurkenndur yfirkon-
ungur. Þegar honum varð ljóst, að írland var í minni hættu eftir dauða Sveins
tjúguskeggs, kann hann að liafa litið svo á, að hann væri ekki tilneyddur æru
sinnar vegna að taka þátt í orrustu, sem mundi hafa litlar afleiðingar aðrar en