Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 10
8 ÞORSTEINN B. GÍSLASON ANDVARI um fyrir það. Ég veit líka, að í löngum fjarvistum hans frá heimilinu mæddi allmikið á hennar forsjá og hennar umhyggju, og í því efni stóð hún sig, þessi bókhneigða og greinda lcona, með ágætum, en sarnt sem áður verður því ekki á móti mælt, að þrátt fyrir sín margvíslegu og rimafreku störf utan heimilis, þá setti hann þó með snyrtimennsku sinni og reglusemi sinn svip á þetta stóra myndarheimili áratug eftir áratug. En ævistarf Guðmundar Ólafssonar var undið ýmsum fleiri þáttum en húskapnum. Hann ávann sér fljótt traust og álit sveitunga sinna og annarra, sem kynntust honum vegna góðra hæfileika sinna og mikilla mannkosta. Kunnugir voru þó sammála unr það, að hann var allra manna lausastur við að trana sér frarn eða sækjast á nokkurn hátt eftir opinherum virðingarstöð- um. En menn fundu það og skildu, að honum var óhætt að treysta í öllum greinum, og hvað sem hann tók að sér að gera, fór jafnan farsællega og vel úr hendi. Það var sem hamingja fylgdi honum í öllum störfunr hans. Hann flanaði ekki að neinu, en hraut til mergjar hvert mál, sem hann átti um að fjalla, og skildist ekki við það, fyrr en honum var það fullljóst orðið. Sam- vizkusemin og réttsvnin var með afbrigðum mikil, og aldrei mun hann hafa léð því máli lið, sem hann áleit ekki vera rétt. Heiðarleikinn og drengskap- urinn leyfði honum það ekki. Þótt hann væri sérlega gætinn og hygginn í fjármálum, þá var hann í eðli sínu mikill framfaramaður og hugsaði ekki um sinn eigin hag, þegar því var að skipta. Hann studdi hvert það mál, sem hann taldi, að horfði til umbóta og framfara fyrir samfélagið, hvort sem var í þrengri eða víðari merkingu. Hann var við flest velferðarmál sveitar sinnar riðinn að rneira eða minna leyti og um langt árabil í sveitarstjórn og oddviti hennar um skeið. LJrðu þar stundum átök nokkur um ýmis mál, t. d. vegabætur, skólamál o. fl. Var hann jafnan framarlega í flokki þeirra, senr mest vildu húa í haginn fyrir framtíðina. Sjálfur var hann einn af hæstu gjaldendum sveitarinnar, en það dró ekki úr áhuga hans fyrir umhótum, þótt þær hefðu allmikinn kostnað í för nreð sér. Sýslunefndarmaður hreppsins var hann svo áratugum skipti. Vann hann þar á svipaðan hátt og heima í sveitinni að umbótamálum héraðsins og lá ekki á liði sínu. Naut hann þar meðal samnefndannanna sinna óskoraðra vinsælda og virðingar. I stjðrn Kaupfélags Húnvetninga átti hann sæti í seytján ár og sat oft aðalfundi Sambandsins. Atti samvinnuhugsjónin rík ítök í huga hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.