Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 114

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 114
112 STEPIIAN BENEDIKTSSON ANDVARI veizlu á Hótel Borg að kvöldi næsta dags. En veizlan var þáttur í hátíðahöldum vegna vígslu rafstöðvarinnar við Búrlell og álversins í Strauinsvík, sunnan Hafn- arfjarðar. Svisslendingar eiga 49 hundraðshluta versins, Islendingar 51, en vestur- þýzkur banki leggur til fé. Ég sagði Guðmundi, að við hefðurn ekki haft með okkur samkvæmisklæðnað, en hann fullvissaði mig um, að það kæmi ekki að sök, svo að við þekktumst boðið. Ég þarf víst ekki að taka það fram, að við vorum ein í hversdagsklæðum, og vissulega hefði okkur liðið betur, ef við hefðum ekki þannig skorið okkur úr. Síðari hluta dags gcngurn við um miðbæinn, og þegar börnin voru háttuð, iórum við Audrey og fengum okkur kvöld-verð á Hótel Sögu. Veitingasalurinn er á efstu hæð með afbragðsútsýni yfir borg og höfn. Maturinn var geysigóður. Við hugðumst fara út úr bænum næsta dag, svo að Audrey, Susan og David fengju séð eitthvað af landinu, þar sem til stóð, að þau flygju til Londón á þriðjudagsmorgun. Eg tók bil á leigu og komst þá að raun um, að íslendingar eru engir morgunmcnn, að skriður kernst naumast á nokkurn hlut fyrr en um níuleytið. Ég licld þcir séu á fótum lengur frameftir en við, eins og líklega er mjög skynsamlegt, því að kvcldin eru svo löng meiri hluta ársins. Morguninn cftir Jögðiun við af stað í fólksvagni, er við tókum á leigu, og fórum í hringferð með viðkomu á Þingvöllum, þar sem alþingi var háð fyrrum undir berum himni. Það var falleg leið, elcki sízt þegar ekið var meðfram Þing- vallavatni. Við sáum nokkrar lagðsíðar íslenzkar lcindur og liesta, enn ekki gengna úr hárunum. Við stönzuðum á hótelinu í Hveragerði, þar sem ég pantaði hádegis- verð á minni bjöguðu íslcnzku, og þótti krökkunum mikið til koma. Við fengum Jjúffengan fiskrétt og vclling á undan. Þegar við komum aftur til Reykjavíkur, fórum við Audrey að verzla í einni af búðum íslcnzka hcimilisiðnaðarfélagsins. Við keyptum fallegar handprjónaðar lopapeysur, cr kostuðu 12 dali liver. Afgreiðslustúlkan í búðinni þekkti Sigrúnu Stefánsdóttur, frænku okkar, er vinnur í einni búðinni. Sigrún var því miður heima hjá sér norður í landi vegna dauðsfalls í fjölskyldunni, og hittum við hana því ekki. Eftir búðarferðina fór Audrey í hárgreiðslu, en ég með bömin út að borða. Meðan við Audrey bjuggumst til veizlunnar, horfðu þau Stevie og Susan úr herbergisglugganum á hina virðulegu gesti, er þeir komu prúðbúnir til veizl- unnar. Forsætisráðherra og forsetinn, dr. Kristján Eldjárn, og konur þeirra tóku á móti gestunum. Við hittum fjöldann allan af vingjarnlegu fólki, svo sem Helgu og Svein Valfells, Guðmund Benedilctsson og Ásgeir Ásgeirsson fyrrverandi forseta. Eins og þú eflaust veizt, voru faðir Helgu Valfells [Ágúst H. Bjarnason]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.