Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 108
106 ERIC LINKLATER ANDVARI skap, en víða í henni er furðulega sennilegur tónn. í þeirri fullyrðingu, til dæmis, að enginn ‘hreyfði sig, iþegar jarlinn 'hrópaði: „Takið þér Kára“, og í athugasemd þeirri, sem höfð er eftir Sigurði, elftir iað Kári hvarf úr höllinni: „Engum mianni er Kári líkur að 'hvatleik sínum," þá heyrist rödd manns, sem er skjótur til at- hafna, en seinn að hugsa, sem hafði til að 'bera fremur letilega göfugmennsku, kinkar hörðum hermannskolli, sem hugsunin tregðast í gegnum, — og játar, að fyrsta viðbragð hans hafi verið rangt. Þegar sagan færist niður í smáatriði og skýrir frá því, að lík Gunnars var horið út og blóðstokkið borðið breinsað, áður en sögunni væri fram haldið, þá heyrist bergmál af frásögn, sem sögð var af þeim, er séð höfðu atburðinn: frásögn, sem var sögð og endursögð löngu áður en hún var rituð. Það var Flosi sjálfur, sem lauk við söguna af brennunni, og allt, sem bann sagði, var svo greinilega sanngjarnt, að allir trúðu bonum. Síðar um daginn ræddi Sigtryggur konungur um tilgang sinn með komunni til Orkneyja og bað Sigurð gerast bandamann sinn í stríði gegn Brjáni Boru. í fyrstu vildi Sigurður ekki líta við svo varhugaverðri uppástungu, og þeir, sem sátu umhveífis, ráðgjafar bans og liöfðingjar í Orkneyjum, voru einnig önd- verðir. En ]iá gerði Sigurður kosti. Ef þeir sigruðu Brján, sagði bann, yrði hann konungur fríands, og sem eins konar tryggingu fyrir völdunum mundi hann ganga að eiga Kormlöðu, 'hina illræmdu móður Sigtryggs. Sigtryggur féllst á skilmála hans, og sjálfur lofaði Sigurður að vera í Dyflinni með her sinn á pálmasunnudag á ári komanda. Skekkjan í þessari frásögn af samkomulagi þeirra er augljós. Af sjálfum sér hafði Sigtryggur ekkert vald til að heita Sigurði yfirkonungdæmi á írlandi, og sú hugmynd, að hann kynni að hafa hoðið sitt eigið borgríki í Dyflinni, er ósennileg af tveimur ástæðum. Það er fráleitt að gera ráð fyrir, að Sigtryggur bafi sjálfviljugur gefið frá sér sitt eigið konungdæmi og farið í stríð án nokk- urrar vonar um hagnað af engri ástæðu annarri en þeirri að befna sín á Brjáni sjötugum; og á binn bóginn var Dyflinn varla nægileg umbun fyrir hinn vold- uga Orkneyjajarl. Fimmtán árum áður hafði Brjánn herjað í Dyflinni. Staður- inn var opinn fyrir árásum og kann að hafa verið undirgefinn grannkonung- dæminu Leinster cða í lauslegum tengshun við það. Ekki er að efa, að Sigurði he'fur verið heitið umtalsverðum launum, og hafi þau verið konungdómur ýfir öllu írlandi, eins og sagan Iiermir, þá hefur Sig- tryggur talað í nafni einbvers, sem var langt um voldugri og hærra settur en hann. Sagan nefnir cngan slíkan mann, en í sögunum ríkir ckki áhugi á stjórn- málum. Sögurnar láta sig skipta sérkennilegar persónur og tækifæri, þar sem athyglisverð framkoma er einkennið, en sjaldan er lotið að því að útskýra þetta tvennt. Vöntun grundvallarskýringa veldur oft gremju, en þessu verður að taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.