Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 33

Andvari - 01.01.1972, Side 33
ANDVAHI LUNGINN ÚR JÖRPUM KERRUHESTI 31 um hafi verið sigað á hana. Henni lagðist aldrei neitt til hér nema þrældómur, sagði sú stutta. Hver segir það, sagði Mýraijhúsa-Jón. Ég her hana sjálfa fyrir því, sagði sú stutta. Adýrarhúsa-Jón bölvaði. Hún ber mann út, kerlingin, sagði hann. Svo glaðnaði yfir honum. Kannski hægt væri að mylja úrhenni, kerlingar- hróinu. Hvað ætli hún segði ef hún fengi senda svo sem eins og eina rúllupylsu. Var ekki nóg til af nýjum mat. Hverju skipti þá ein rúllupylsa. Ekkert mundi gleðja þessa blessaða þurfamanneskju meira. Kannski færi hún iþá að hugsa hlý- legar til síns ganila heimilis. Mýrarhúsa-Jón varð ekkert nema manngæzkan. Elún heyrðist á mæli hans og lýsti áf andliti 'hans, og það var ekki laust við að hann tryði því sjálfur að tími góðverkanna væri genginn í garð. Sú stutta sat alveg agndofa við borðið. Um þennan mann var sagt að hann lifði ekki fyrir annað en hesta og brennivín. Hún myndi nú trúa öðru úr þessu. Göngukonan kom tveimur kvöldum síðar með strigapokann sinn. Hún lagði hann til fóta í rúmið, og hvenær sem hún opnaði munninn sást í vinstri augn- tónnina, sem stóð eins og sverð út úr auðum tanngarðinum. 1 ungan göndlaðist um þessa einu tönn 'þegar göngukonunni varð mikið niðrifyrir út af tíðindum. Kannski spannst það af flekkóttri rollu. Kind sem hún hafði gengið fram á með lamb í burðarliðnum einhvern vordaginn þegar bláir dagar voru á fjöllum og koltin og mýrarnar urðu kvik af ungviði. Hún hafði svo sem togað lambið úr kindinni. Auðvitað kunni hún til verka, búin að þræla í vinnumennsku í þrjá- tiu og fimm ár. Skyldi 'hún hafa .dregið lamb úr kind eða hitt þó heldur. Idann átti nú bara fimm Ihundruð og sjötíu kindur Jarlsstaðabóndinn þegar bezt lút. Ekki bám þær allar fyrirhafnarlaust. Þá batt maður nú pilsið upp um sig klukkan sex á morgnana og leysti ekki niður fyrr en um miðnættið. Og stund- um kom Jarlsstaðabóndinn ríðandi og vildi fá sitt innan um hrokkinhnoðra með blauta naflastrengi. Það hafði bætzt ofan á hvenær sem honum sýndist. Nei, það var ekki mikið þótt hún drægi frá kind á leið milli bæja. En þetta hafði þó ekkert verið hjá fylliganginum í honum Mýrarhúsa-Jóni. En hann fór þó aldrei Iram á það, greyið. Kannski að orkan hafi öll farið í brennivín. Svo hló hún. En naumt skammtaði konan. Og matsár var konan. Og tungan vall fram með augn- tonninni og út milli gómanna eins og rauður hnoðri mitt í gráma og fellingum andlitsins. Sú stutta leit inn til hennar frá búverkunum. Þetta var ekki þvottadagur svo Iiún átti stund með gesti. Og ekki þurfti hún að ganga á milli bæja með poka. I lún átti heima á þessum stað. Hér mundi hún deyja. Þannig var misjafnlega kúið að manneskjunum. Og aldrei hafði neinn komið að henni um dagana og lieimtað sitt úti í mýri og það um sauðburðinn. Ég var beðin fyrir rúllupylsu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.