Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 14
12
ÞORSTEINN B. GÍSLASON
ANDVARI
um var að ræða. Ræður hans voru alclrei neitt gaspur eða fimbulfamb um
allt og ekkert. Oft kryddaði bann ræður sínar með bnyttinni fyndni eða góð-
látlegri glettni. Þótt hann væri yfirleitt ekki langorður, böfðu ræður bans
venjulega allmikil ábrif til framgangs þess málefnis, sem hann talaði fyrir.
Hér verður aðeins gripið niður í einni þingræðu Guðmundar, er bann
flutti í efri deild 15. marz 1930, við 3. urnræðu urn frumvarp til laga um
breytingar á jarðræktarlögum (þurrheysblöður), en þá komst liann m. a.
svo að orði:
,,Það var talað allmikið um þetta mál við 2. umr., svo mikið, að mig var
farið að langa ti'l að taka þátt í umr. þá. Svo bélt ég, að allt væri búið, eink-
um þegar hv. þdm. virtust vera ánægðir með, að málið béldi áfram, er þeir
greiddu því allir jákvæði með nafnakalli við 2. umr. Og ég tók það sízt í
höfuðið þá, að maður myndi eiga von á þessu hreggi þaðan, sem það kom,
því að þótt þessi bæstv. ráðb. sé nú korninn í þetta valdasæti, þá befi égþó
í rauninni slcoðað bann sem samverkamann okkar landbænda, og því datt
mér sízt í bug, að bæstv. ráðb. færi að reyna að klípa af þessum styrk, ekki
bærri en bann er nú ákveðinn í fn'. Mér finnst, að það vaki sama fyrir bæstv.
ráðb. og fjárríkum bónda, sem ætti það á bættu að rnissa alla björðina, en
þætti tjónið ekki svo mikið, ef bann bjargaði minnsta lambinu. Þetta er það,
sem hæstv. ráðh. verður að gera sér að góðu urn meðferð fjárl. á þinginu,
bann verður að dragast með, þótt þingið segi honum, að bann verði að borga
á næstu árum tugi þúsunda, hundruð þúsunda eða jafnvel milljónir. Þar
kemur bæstv. ráðb. engri vörn við, ef meiri bl. þings vill bafa það svo. En
það er þó undarlegt, hvernig bæði liæstv. ráðb. og sumir aðrir líta á þetta.
í sumum tilfellum gerir það ekkert, þótt það sé verið að gera ríkissjóði að
skyldu að greiða svo skiptir bundruðum þúsunda á ári, ef það er til einhvers
viss hlutar, sem að engu leyti getur bætt bag þjóðarinnar, en ef það er sýni-
legt, að búast má við, að það bæti bag hennar eða ríkissjóðs síðar, eða að það
verði greitt aftur á sínum tíma, þá gengur allt erfiðara að fá því framgengt.
Það er nokkuð líkt og sagt var um banka einn bér á landi, að erfitt var að
fá hjá bonum smáar uphæðir, ef sæmilegar tryggingar voru fyrir hendi, en
ef lánsupphæðin skipti hundruðum þúsunda eða meira, og engin eða lítil
trygging boðin, þá gekk allt vel. — Það eru líklega tímarnir yfirstandandi,
sem gera þetta, og það lítur belzt út fyrir, að hæstv. fjmrb. sé eittbvað smit-
aður af þessari venju. En ég befi alltaf verið benni mótfallinn og lield, að