Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 14

Andvari - 01.01.1972, Page 14
12 ÞORSTEINN B. GÍSLASON ANDVARI um var að ræða. Ræður hans voru alclrei neitt gaspur eða fimbulfamb um allt og ekkert. Oft kryddaði bann ræður sínar með bnyttinni fyndni eða góð- látlegri glettni. Þótt hann væri yfirleitt ekki langorður, böfðu ræður bans venjulega allmikil ábrif til framgangs þess málefnis, sem hann talaði fyrir. Hér verður aðeins gripið niður í einni þingræðu Guðmundar, er bann flutti í efri deild 15. marz 1930, við 3. urnræðu urn frumvarp til laga um breytingar á jarðræktarlögum (þurrheysblöður), en þá komst liann m. a. svo að orði: ,,Það var talað allmikið um þetta mál við 2. umr., svo mikið, að mig var farið að langa ti'l að taka þátt í umr. þá. Svo bélt ég, að allt væri búið, eink- um þegar hv. þdm. virtust vera ánægðir með, að málið béldi áfram, er þeir greiddu því allir jákvæði með nafnakalli við 2. umr. Og ég tók það sízt í höfuðið þá, að maður myndi eiga von á þessu hreggi þaðan, sem það kom, því að þótt þessi bæstv. ráðb. sé nú korninn í þetta valdasæti, þá befi égþó í rauninni slcoðað bann sem samverkamann okkar landbænda, og því datt mér sízt í bug, að bæstv. ráðb. færi að reyna að klípa af þessum styrk, ekki bærri en bann er nú ákveðinn í fn'. Mér finnst, að það vaki sama fyrir bæstv. ráðb. og fjárríkum bónda, sem ætti það á bættu að rnissa alla björðina, en þætti tjónið ekki svo mikið, ef bann bjargaði minnsta lambinu. Þetta er það, sem hæstv. ráðh. verður að gera sér að góðu urn meðferð fjárl. á þinginu, bann verður að dragast með, þótt þingið segi honum, að bann verði að borga á næstu árum tugi þúsunda, hundruð þúsunda eða jafnvel milljónir. Þar kemur bæstv. ráðb. engri vörn við, ef meiri bl. þings vill bafa það svo. En það er þó undarlegt, hvernig bæði liæstv. ráðb. og sumir aðrir líta á þetta. í sumum tilfellum gerir það ekkert, þótt það sé verið að gera ríkissjóði að skyldu að greiða svo skiptir bundruðum þúsunda á ári, ef það er til einhvers viss hlutar, sem að engu leyti getur bætt bag þjóðarinnar, en ef það er sýni- legt, að búast má við, að það bæti bag hennar eða ríkissjóðs síðar, eða að það verði greitt aftur á sínum tíma, þá gengur allt erfiðara að fá því framgengt. Það er nokkuð líkt og sagt var um banka einn bér á landi, að erfitt var að fá hjá bonum smáar uphæðir, ef sæmilegar tryggingar voru fyrir hendi, en ef lánsupphæðin skipti hundruðum þúsunda eða meira, og engin eða lítil trygging boðin, þá gekk allt vel. — Það eru líklega tímarnir yfirstandandi, sem gera þetta, og það lítur belzt út fyrir, að hæstv. fjmrb. sé eittbvað smit- aður af þessari venju. En ég befi alltaf verið benni mótfallinn og lield, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.