Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 28
26 SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVARI kraftinn til aS bera hin löngu ár ellinnar í heimi, sem í flestum éfnum gekk í herhögg við |>ær hugsjónir, er hann hafði ungur játazt og aldrei brugðizt. Mig ;langar að lokum að birta hér stutta ræðu eftir Brandes í íslenzkri þýðingu Árna heitins Pálssonar prófessors, sem hann birti í grein um Brandes látinn. Brandes flutti hana 1891, er honum vdr haldið mikið samsæti, en verka- rnenn, listamenn og stúdentar gengu í blysför til að hylla hann. Þá gekk Brandes út á svalir veizlusalarins og ávarpaði mannfjöldann. Salt þessarar ræðu hdfur ékki dofnað í þýðingu Árna Pálssonar. Þetta er ræðan úm eldinn. Þökk fyrir blysin! Þökk fyrir, að þár kveiktuð þau og báruð þau. Látið þau blossa hátt, Gátið þau lýsa vítt! Oss er elds þörf hér i landi, oss skortir eld í sálina, eld í viljann, blóðrauöan eldmóS, er aldrei slokkni til æviloka. Þökk fyrir blysin! Blys i náttmyrkri, — þau eru eins og vonin á dimmum dögum. Á tímum fornkirkjunnar báru menn blys laugardaginn fyrir páska sem fyrirboÖa þess, að sigurhátíö upprisunnar nálgaðist. Betur að sigurhátíÖ hins góða málefnis væri ekki allt öf langt undan landi á vorurn dögum! Allur þessi eldur er mér fyrirboði góðra tíðinda. Það er fagulrt, það er gott, að verkamenn, listamenn og námsmenn beri blys í félagi. Haldið þeirri venju, þá mun birta. Ekkert náttúruafl er svo hreint sem eldurinn. Eldurinn hreinsar andrúms- loftið. Betu(r að hann hreinsaði hið daunilla loft i þessum bæ! Ekkert náttúru- afl er méð slíku gleSibragði sem eldurinn. Að horfa á hann hefur sömu áhrif á taugamar sem sönglist ,eða vín. Betur að hann gæti fjörgað sálirnar í jressu landi! Ljós blyssins er sem ljós hugsunarinnar. Rigning slökkvir það ekki, málæði drepur ,þaS ekki, jafnvel ekki fellibyljir málæðis. Ljós hugsunarinnaír er óslökkv- andi. Og frélsi og réttlæti eru tvö blys, sem kveikja hvort í öSru. Þökk fyrir blysin! Látið þau lýsa, látiS þau verma, látið þau kveikja i hleypidómum og lygum! Látið þau brenna til ösku hræ dauðra hugsjóna frá liÖnum tímum! Sá sem þreytist að bera 'blysið, fái það einhverjum úr næstu kynslóS í hendur! Morgunstjaman heitir á latínu Lucifer, þ. e. ljósberinn, Ijósgjáfinn. Gamlir kirkjufeður, sem misskildu ritningarstaS, hafa talið sér og öðrúm trú um, að þessi andi morgunstjörnunnar, iþessi Lucifer, sem ljósið gaf, væri djöfull. Trúið J>ví aldrei! Það er hin heimsku'legasta og háskalegasta hjátrú. Sú þjóð, sem trúir því, er glötuÖ. Lucifer, höfundur eldsins, ljósberinn, andi logans, sem opinberar sig meS blysinu, sem hann sveiflar, liann er sjálfur neisti lífsins, sem brennur í blóðinu, hann er stjarna þekkingarinnar, sem ljómar á himnum, hann er hinn góði andi. Hann er engill ljóssins. Trúið aldrei þeirri lygi, að engill ljóssins liafi nokkúrn tíma fallið eða getað fa'lliS! Þökk fyrir blysin! Látið þau blossa hátt! LátiS þau lýsa vítt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.