Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 84
82 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVAIU sveitarinnar stó5 oft fyrir einum þessara skemmtifunda. Auk þessara samtaka allra var stundum stofnað til frjálsra samtaka til þess eins að koma á einum slíkum fundi, eða þeir fundir haldnir að loknu íþróttanámskeiði, bændanámskeiði eða kaupfélagsfundi, en slíkir fundir voru stundum haldnir í samkomuhúsi eða „þinghúsi“ sveitarinnar. 1 il þessara skemmtifunda var vandað eins og fólkið hafði föng til, en sjaldan miklu til þeirra efnað utan sveitar, nema þegar utan- sveitarmenn stóðu að þeim að einhverju leyti, eins og t. d. var að loknu einhverju námskeiði eða kaupfélagsfundi. Sjálfsagt þótti að setja fundi þessa með ræðu, sem þá var svo kallað, eða „ávarpi“ eins og nú tíðkast að kalla slíkt, og hélt jaifnan ræðuna sá, er fundinum stýrði. Aukþess var a. m. k. ein aðalræða fundarins, og stundum voru ræðumennirnir rnargir, ellegar upplestur á ljóði eða sögu í stað mikilla ræðuhalda. Stundum voru einnig leikþættir sýndir, þó að til þess væri lítill húsakostur og myrkva þyrfti jafnvel fundarsalinn, meðan leikþátturinn væri undirbúinn. Oft voru glímumenn sveitarinnar fengnir til að sýna sínar listir, og ef stofnað var til skemmtifunda úti á vorin, voru einnig aðrar íþróttir sýndar. En rnestu máli þótti ja'fnan skipta, að söngurinn, sem var .sjálfsagður þáttur á öllum þessum skemmtunum, tækist vel. Þó að einhver brotalöm væri á félagsskapnum um sönginn, hlýddu allir kalli, þegar einhver varð til þess .að setjast við orgelið eða slá taktinn. Og eitt var það, sem aldrei brást: Söngurinn hennar Lizzíar á Elalldórsstöðum í Laxárdal, en sá dalur er til hliðar við Reykjadal og í sama sveitarfélagi, þó að talsvert há heiði sé milli dalanna. Þessi skozka kona hafði kornið í sveitina á tvítugsaldri og gerzt íslenzk sveitakona. l lún lagði það á sig fram á sjötugsaldur að ganga yfir heiðina á vetrum í snjó og misjöfnu veðri og syngja fyrir fólkið á samkomum þess, hvenær sem það óskaði þess, en tók aldrei annað fyrir en þakkir þess og góðvild. Þótti hún syngja öllum betur, jafnvel eftir að rödd hennar var tekin að bila. Þetta þótti líka undrafögur og elskuleg kona og það mesta ævintýrið í sveitinni, að hún skyldi eiga þar heima. Þá sungu oft tveir rosknir bændur Friðþjóf og Björn svo vel, að eftir því var sótzt úr öðrum sveitum. Þegar Guðfinnu á Hömrum er minnzt, er ástæða til að minnast um leið ungu stúlknanna, er ólust upp í sveitinni með henni. Því miður er ég ekki nógu vel fær um að gera grein fyrir þeim. Ég hvorki söng né dansaði, og því tapaði ég af bezta tækifærinu til að kynnast þeim, fyrr en ég var kominn yfir tvítugt. Fram til þess tíma var áhugi rninn bundinn við íþróttir, bókleg fræði og ýmislega vinnu við búskapinn, einkum slátt og sauðfjárrækt, er ég tók sem íþrótt. Nú þegar ég minnist þessara ungu stúlkna úr í jarska rúms og tíma, finnst mér, að þær hafi sízt staðið að baki okkur piltunum á svipuðum aldri, verið jafnvel fyrri til þroska og þekkilegri. Mér finnst þær hafi keppzt í jrekkum þokka án rógs og rígs, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.