Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 105

Andvari - 01.01.1972, Síða 105
ANDVABI ORRUSTAN VIÐ CLONTARF 103 prestsins á Svínafelli, og á Þváttá sá presturinn mikið hyldýpi sjávar opnast við lilið altarisins. 1 Orkneyjum þóttist maður, Hárekur að nafni, sjá Sigurð jarl og nokkra af mönnum lians. Hann steig á bak hesti og reið til fundar við þá og hvarf ásamt með þeim bak við hæð. Aðrir menn horfðu á fund þeirra, en Há- rekur sást aldrei framar. í Suðureyjum dreymdi Gilla jarl, sem var mágur Sig- urðar, að maður kæmi frá írlandi og segði honum frá óförunum við Clontarf. Skiljanlegt er, að dauði Brjáns gerði orrustuna að einhverju leyti sérlega þýð- ingarmikla í hans eigin landi, þótt líklegra sé, að orrustan gerði Brján frægan; en því verður ekki trúað, að konungurinn í Munster, sem var nýlega orðinn yfirkonungur Irlands, væri svo kunnur á íslandi, á Katanesi og Færeyjum, að orðrómur um fall hans vekti hug'boð ótta eða skelfingar, sem gat af sér sögur þessum líkar. Sigurður Orkneyjajarl var kunnur vel á norðurhjaranum sem valdsmaður og hetja, en svo mikill var hann ekki að höfðingsskap né dáðum, að með himinskautum færu furðusýnir og kveinstafir yfir falli hans. Ekki er heldur hægt að gera því skóna, — sem stundum hefur gert verið, — að heiðnir norður- byggjar hafi orðið skelfingu lostnir við sigur kristins manns og séð í undrum og stórmerkjum dóminn yfir heiðnum goðum sínum. Heiðnir Norðurálfumenn höfðu aldrei horið yfirvættis lotningu fyrir heiðnum goðum sínum og höfðu nú að rnestu látið þau fyrir róða, og það er fráleitt að l'íta á Clontarf sem sigur fyrir kristna kirkju, þar sem Brjánn konungur stóð öndvert Leinstermönnum, sem verður að líta á sem jafn trúaða Munstermönnum, eða Sigurð og eyjaskeggja hans, sem höfðu verið að minnsta kosti að nafninu til kristnir í nær tuttugu ár. Á íslandi voru það auk heldur kristnir kennimenn, sem reyndu eða sáu fyrir- boða dómsins. Það skiptir litlu, hvort þessi fyrirbæri voru afleiðing einhverra taugatruflana, sem hafa átt sér stað um það leyti, sem orrustan varð, eða voru fundin upp síðar af sagnamönnum til þess að lýsa dapurleika eða forspá um lánleysi, sem fylgdi frétt um ósigurinn. Hvort heldur skáldskapur eða merki um taugatruflun eru þau sönnun um þýðingu orrustunnar í augum norrænna manna frá norður- héruðum Bretlands og alla leið til íslands; og það er afar ósennilegt, að fall írsks konungs eða þátttaka Orkneyjajarls í einni af mörgum mannskæðum styrjöldum á írlandi hefði getað gert orrustuna svo þýðingarmikla, víðfræga og áhrifamikla. Orrustan við Clöntaff var ekkert einsdæmi um mikið mannfall á. þessari grimmu öld; en hún er sú eina, sem hefurorðið svo óhóflega skreytt og aukin yfirnáttúr- legu efni. Vcrt er að gefa gaum að hreinni og beinni fullyrðingu í sögu íslend- ingsins, Þorsteins Síðu-Hallssonar, að orrustan við Clontarf hafi „frægust verið fyrir vestan hafið bæði að fjölmenni og stórtíðindum þeim, sem þar urðu“. Verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.