Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 87
ANDVARI GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR FRÁ HÖMRUM 85 að gera verkefnið ofurlítið meira, leitaði ég til Guðfinnu um aðstoð til að hafa samkomur fyrir fólk það í sveitinni, er til okkar vildi koma um aðra hvora helgi, þegar ekki voru aðrar samkomur. Guðfinna hafði þá tekizt á hendur söngstjórnina í svcitinni og naut vinsælda og virðingar við það. Ekki var til þess ætlazt, að hún kallaði á þessar samkomur allt það söngfólk, sem um hana hafði safnazt, til að hera uppi ]>cssar samkomur, er haldnar voru á laugardagskvöldum og tóku 3 eða 4 klukkustundir eftir því, hve fólkið, sem kom, var stundvíst, — þeim var alltaf lokið klukkan 12. Guðfinna átti aðeins að kalla það fram til að- stoðar, sem kom, og það tókst vonum framar, því að flestu hennar söngfólki var l júft að koma. Mitt framlag á þessurn samkomum var erindi, er ég vmist útvegaði eða flutti sjálfur. Þessar samkomur voru flestar vel sóttar, eftir því sem efni gátu staðið til i ekki stærri sveit, og ég held, að þær hafi verið vinsælar af þeim, er kornu. Það var fvrst og fremst Guðfinnu að þakka, þó að ég teldist stjórna heim. Það var um sönginn á þessum samkomum eins og sönginn í sveitinni, að Guðfinnu voru allir fúsir að hlýða. Unp úr þessari samvinnu okkar óx sú vinátta, er entist okkur báðum, meðan Guðfinna lifði. Það var kröfulaus vinátta áf hennar hálfu, nema hvað ég vissi hað. að henni hótti vænt um, að ég dygði til nokkurs og mér vegnaði vek Ég vddi líka gæta þess sem bezt að gera aldrei til hennar neinar þær kröfur. að reyndi á vináttu okkar. Ef til vill var mér það rnest vert, að þó að ég stæði í mikilli þakkarskuld við hana éftir þennan vetur, lét hún mig aldrei annað finna til hinztu stundar en að hún væri í þakkarskuld við mig, og felli ég ekki með því dóm um. hvernig reikningar stóðu í okkar skiptum. Ég lét mér aldrei renna það 1 srun, að slíkt væri af yfirdrepsskap, og vel var mér Ijóst, að hað gat ekki verið af barnaskap, því að hún var mjög vitur kona og raunsæ. Þennan vetur var Hulda systir Guðfinnu reglulegur nemandi í skólanum. Hún var áuætur nemandi og svo vandvirk við námið, að mér fannst nærri sjúk- legt. Meðal annars skrifaði hún forkunnar fagra rithönd, sem aldrei mátti sjást missmíði á. og ritvilla sást varla eða ekki í stilum hennar. En hvorki réð hún yfir slíkri skapstillingu sem Guðfinna eða frumleika í hugsun og framsetningu, Þær systurnar voru miög samK'ndar. Þennan vetur var á Hömrum og sótti skól- ann haðan hriðja stúlkan, Þuríður Guðmundsdóttir, fráhær nemandi. LTm vorið, ’þegar jörðin var orðin græn og konan mín komin heim, fórum við með nemendum mínum frá vetrinum yfir í Þingey og um Fossselsskóg. Það var óglevmanlega ánægjulegur dagur. Síðar þetta sama sumar leitaði ég til Guðfinnu með vanda, er mér har að höndum, en ég var ekki fær urn að leysa, en hún leysti þannig, að mér 'fannst ég 'standa í þakkarskuld við hana aMa ævi. Næstu 2—3 árin voru skipti okkar minni. Guðfinna var að heiman tvo vetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.