Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 72
70 JAKOB JAKOBSSON ANDVARl Galli er þó á gjöf NjarSar, !því laS slíkar niSurstöSur er ekki unnt aS fá, fyrr en eftir á, (þegar útséS er, aS árgangarnir haifa gengiS sér til húSar. Ef hreytingar eru hægfara, kemur þetta ekki aS mikilli sök, en hraki stofninum ört eins og raun varS á meS síldina, þarf skjótra aSgerSa viS, ef ekki á illt af aS hljótast. Talning með fiskileitartækjum Sennilega hafa fá eSa engin tæki haft eins mikil áhrif á þróun fiskveiSa og bergmálsdýptarmælar. Eins og kunnugt er, byggjast þessir mælar á því, aS hljóS- öldur eru sendar frá skipinu og síSan hlustaS éftir bergmálinu frá botni, fiski- tor'fum eSa einstökum fiskum, svo aS eitthvaS sé nefnt. EndurvarpiS er oftast ritaS meS rafmagnspenna á pappír, og er fjarlægS þess frá skipinu í réttu hlut- falli viS hálfan bergmálstímann. Segja má, aS almenn notkun þessara tækja í íslenzkum fiskiskipum hefjist fljótlega eftir síSustu heimsstyrjöld. Allt til ársins 1953 var eingöngu um dýptarmæla aS ræSa (lóSréít sending), en eftir þaS hefst fiskritatímabil (asdic, sonar) meS láréttum sendingum út frá skipinu. Undanfarin ár hefur tækni í gerS þessara tækja fleygt fram. Dýptarmælar af nýjustu gerS sýna t. d. endurvarp af einstökum fiskum á rneira en 400 m dýpi. Undir vissunr kringumstæSum er því unnt aS telja þá fiska, sem skipiS siglir yfir og lenda í sendigeira tækjanma. MeS ýmsum viSbótartækjum, sem tengd eru dýptarmælunum, er viS vissar aSstæSur unnt aS meta tölulega þéttleika, þ. e. fjölda fiska í fiskitorfum. Segja má, aS enn sé mælitækni þessi á tilraunastigi, þótt mjög athyglisverSur árangur hafi náSst viS mælingar á stofnstærS nokkurra uppsjávarfiska. Sem dæmi má nefna mælingar NorSmanna á kohnunnastofnin- um fyrr á þessu ári. AS sumarlagi er þessi fiskstofn oftast dreifSur um úthafiS milli íslands og Noregs og allt frá Færeyjum til SvalbarSa. Því er ljóst, aS urn mjög stóran fiskstofn er hér aS tefla, enda þótt veiSar aS sumarlagi hafi sjaldnast gefiS góSa raun. AS áliSnum vetri sa'fnast fiskur þessi, sem er af ætt þorskfiska og venjulega 28—35 cm aS lengd, til lnygningar viS vesturjaSar landgrunnsbrúnar- innar vestur af Eljaltlandi og þaSan suSur á rnóts viS Irland. Mælingar NorS- manna fóru fram á hrygningarstöSvunum. Kolmunninn var þarna í hæfilega þétturn torfurn og á skýrt afmörkuSu svæSi og aSstæSur hentugar til aS beita hinni nýju mælitækni. Eins og viS var aS búast, reyndist stöfninn mjög stór eSa á stærS viS norsk-íslenzka síldarstofninn eins og hann var á árunum 1952— 1956 (sbr. 1. nrynd). ASalkbsturinn viS stofnstærSarákvarSanir meS bergmálsmælitækni er sá, aS þær eru gerSar á fiskinum, rneSan hann er enn í sjónum. NiSurstöSur liggja því fyrir, áSur en allt er'komiS í óefni, eins og hætta er á aS verSi, ef eingöngu er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.