Andvari - 01.01.1972, Page 72
70
JAKOB JAKOBSSON
ANDVARl
Galli er þó á gjöf NjarSar, !því laS slíkar niSurstöSur er ekki unnt aS fá, fyrr
en eftir á, (þegar útséS er, aS árgangarnir haifa gengiS sér til húSar. Ef hreytingar
eru hægfara, kemur þetta ekki aS mikilli sök, en hraki stofninum ört eins og
raun varS á meS síldina, þarf skjótra aSgerSa viS, ef ekki á illt af aS hljótast.
Talning með fiskileitartækjum
Sennilega hafa fá eSa engin tæki haft eins mikil áhrif á þróun fiskveiSa og
bergmálsdýptarmælar. Eins og kunnugt er, byggjast þessir mælar á því, aS hljóS-
öldur eru sendar frá skipinu og síSan hlustaS éftir bergmálinu frá botni, fiski-
tor'fum eSa einstökum fiskum, svo aS eitthvaS sé nefnt. EndurvarpiS er oftast
ritaS meS rafmagnspenna á pappír, og er fjarlægS þess frá skipinu í réttu hlut-
falli viS hálfan bergmálstímann. Segja má, aS almenn notkun þessara tækja í
íslenzkum fiskiskipum hefjist fljótlega eftir síSustu heimsstyrjöld. Allt til ársins
1953 var eingöngu um dýptarmæla aS ræSa (lóSréít sending), en eftir þaS hefst
fiskritatímabil (asdic, sonar) meS láréttum sendingum út frá skipinu.
Undanfarin ár hefur tækni í gerS þessara tækja fleygt fram. Dýptarmælar af
nýjustu gerS sýna t. d. endurvarp af einstökum fiskum á rneira en 400 m dýpi.
Undir vissunr kringumstæSum er því unnt aS telja þá fiska, sem skipiS siglir
yfir og lenda í sendigeira tækjanma. MeS ýmsum viSbótartækjum, sem tengd eru
dýptarmælunum, er viS vissar aSstæSur unnt aS meta tölulega þéttleika, þ. e.
fjölda fiska í fiskitorfum. Segja má, aS enn sé mælitækni þessi á tilraunastigi,
þótt mjög athyglisverSur árangur hafi náSst viS mælingar á stofnstærS nokkurra
uppsjávarfiska. Sem dæmi má nefna mælingar NorSmanna á kohnunnastofnin-
um fyrr á þessu ári. AS sumarlagi er þessi fiskstofn oftast dreifSur um úthafiS
milli íslands og Noregs og allt frá Færeyjum til SvalbarSa. Því er ljóst, aS urn
mjög stóran fiskstofn er hér aS tefla, enda þótt veiSar aS sumarlagi hafi sjaldnast
gefiS góSa raun. AS áliSnum vetri sa'fnast fiskur þessi, sem er af ætt þorskfiska og
venjulega 28—35 cm aS lengd, til lnygningar viS vesturjaSar landgrunnsbrúnar-
innar vestur af Eljaltlandi og þaSan suSur á rnóts viS Irland. Mælingar NorS-
manna fóru fram á hrygningarstöSvunum. Kolmunninn var þarna í hæfilega
þétturn torfurn og á skýrt afmörkuSu svæSi og aSstæSur hentugar til aS beita
hinni nýju mælitækni. Eins og viS var aS búast, reyndist stöfninn mjög stór
eSa á stærS viS norsk-íslenzka síldarstofninn eins og hann var á árunum 1952—
1956 (sbr. 1. nrynd).
ASalkbsturinn viS stofnstærSarákvarSanir meS bergmálsmælitækni er sá, aS
þær eru gerSar á fiskinum, rneSan hann er enn í sjónum. NiSurstöSur liggja
því fyrir, áSur en allt er'komiS í óefni, eins og hætta er á aS verSi, ef eingöngu er