Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 83
ANDVARI GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR FRÁ HÖMRUM 81 Bæði búieð og hirðing þess þóttí í góðu meðallagi, en hvorugt aíbragðsgott eða eins og bezt gerðist í sveitinni. Dæturnar komu ungar til hjálpar við heimilisstörfin, en þess var alltaf gætt, að þær ynnu sér ekki um megn. Þær hófu snemma þátttöku í félagslífi ungs fólks í sveitinni, og var því trúað, að rnóðir þeirra hvettí þær fremur en letti, þó að hún væri hlédræg sjálf. í sveitinni var mikið félagslíf og betra meðal unga fólksins en þess, er eldra var. Margt var af miðaldra og görnlu fólki sveitarinnar aðflutt, og það átti erfiðara að samlaga sig þess vegna. En unga fólkið, sem fæðzt hafði í sveitinni eða flutzt þangað ungt, átti ekki við teljandi örðugleika að stríða urn félagslega þátttöku. Mikill hluti sveitarinnar var þéttbýll, einkum umhverfis aðalsamkomustaðinn á Breiðumýri, svo að auðvelt var að ná saman til mannfunda. Umfram allt annað bar söngurinn uppi félagslíf unga fólksins í Reykjadal á þessum árum. Þó gekk það dálítið skrykkjótt að halda þar uppi skipulagsbundnum félagsskap. Það átti sína forsögu, sem ekki verður sögð hér, því að unga fólkinu, er þá var, kom sú saga ekki við. En þess á meðal var furðu margt, sem bæði bafði áhuga á söng og hæfileika til að syngja, og þó að samtökin biluðu öðru hvoru, voru þau endurreist jafnharðan, af því að unga fólkinu fannst það þurfa að syngja saman. 1 söngnum tóku jafnt þátt piltar og stúlkur, og þetta unga fóllc hélt áfram þátttöku sinni í söngnum, þó að það eltist, giftist og stofnaði heimili. Þessi almenna þátttaka 1 söngnum átti meðal annars 'þátt í því, að piltar og stúlkur, karlar og konur umgengust frjálsmannlegar og vandkvæðaminna en víðast annars staðar. Meðal piltanna var einnig talsvert mikið íþróttalíf, en samtökin um iþróttirnar, nema helzt knattspyrnu, stopulli en um sönginn. Þá var í sveitinni fjölmennt ungmennafélag, er hélt nokkra fundi á ári. Það var fyrst og frernst málfundafélag, og þá hvort tveggja til æfinga um meðferð talaðs orðs og til þess að koma frarn rnálurn, oftast smáum og tímabundnum, en stundum líka nokkuð stórum framtíðarmálum. Þar voru t. d. lögð fyrstu drögin til stofnunar skólanna á Laugum, og gerðist urn það mál talsvert löng saga innan félagsins. A fundum félagsins voru einnig oft íþróttaæfingar, þó að félagið teldi sig ekki íþróttafélag, einnig ýmsar skemmtanir um hönd hafðar, og stundum lauk fund- ununr með dansi, en aldrei dansað nema stutta stund. Meðal tímabundinna málá, er félagið liafði með höndum, var undirbúningur undir eina eða tvær meiri báttar skemmtisamkomur á hverju ári. Annars voru skemmtifundirnir í sveitinni fastur þáttur í samkvæmis- og félagslífi fólksins, og skiptu félagssamtökin í sveit- inni undirbúningi og forstöðu þeirra milli sín. Bændurnir héldu slægjufund, eins konar uppskeruhátíð á haustin, og þeir héldu einnig 2. febrúar hátíðlegan til minningar um það, að þann dag hefði þjóðin fengið innlenda stjórn. Kvenfélag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.